Jóni Gnarr líður illa

En hvernig líður Oddnýju Sturludóttur sbr.:

Í Facebook-færslu sem Oddný setti inn í morgun segir: 

„Oddný Sturludóttir er formaður menntaráðs. Og ætlar að stíga uppí næstu pontu og hafa ítrustu skoðun á innri málum kirkjunnar, fordómum yfirstjórnar kirkjunnar gegn hjónabandi samkynhneigðra og klúðurslegum viðbrögðum hennar í tengslum við kynferðislega misnotkun kirkjunnar manna á skjólstæðingum sínum. Væri það ekki bara eðlilegt miðað við afskipti og áhuga biskups á skólastarfi? Ég hef skömm á viðbrögðum biskups."

Andlegt harðlífi. 


mbl.is Borgarstjóri á sjúkrahúsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Ætli Drottinn hafi slegið borgarstjóra kaunum út af mannréttindaráðinu?

Þorsteinn Siglaugsson, 25.10.2010 kl. 11:43

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Holdsveikur maðurinn tekur á sig pláguna fyrir mannkynið;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.10.2010 kl. 13:28

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sæll Heimir. Ólíkt frekar vildi ég hafa andlegt harðlífi heldur en kláða, óþægindi og útbrot eins og borgarstjórinn, sem orðinn er spítalamatur út af tískufári sem þetta tattó er orðið. Ég er nefnilega alveg sammála Oddnýju í þessu og fagna fréttum af því að jafnvel biskupinn er farinn að átta sig á að þeir eru ekki fagmenn sbr. fréttir af því að fagmenn eigi að sjá um áfallahjálp oþh. Þeim er semsagt ekki alls varnað þó maður hafi verið farinn að ákalla guð um tilsjón með kirkjunni :) kveðja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 25.10.2010 kl. 13:30

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Elsku Kolla, prestar og djáknar eru sérmenntaðir í áfjallahjálp. Ég hef góða reynslu af prestum í því sambandi. Ég skil ekki að fyrsta verk mannréttindanefndar skuli vera að ráðst gegn góðum og kristnum gildum.

Ég fæ kláða af hissu;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.10.2010 kl. 14:09

5 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það er áhyggjuefni að æðsti yfirmaður menntamála í borginni skuli vera eins andlega óstöðugur og þessi skilaboð Oddnýar bera með sér. En fyrst Oddný óstöðuga er komin í stríð við kirkjuna gæti kirkjan spurt Oddnýju óstöðugu hvort það hafi verið prestar eða "fagmenn" hjá borginni sem sendu börn á Breiðuvík og aðrar útivistarparadísir fyrrum og gættu vel að því að ekki kæmist upp um "góðverkin" sem þau urðu aðnjótandi þar.

Þorsteinn Siglaugsson, 25.10.2010 kl. 16:14

6 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Æ ég veit ekki Heimir. Mér finnst þetta trúarkjaftæði vera komið í algjöra klessu. Mest fyrir fyrrverandi fyllibyttur sem viðhalda helgislepjunni, satt að segja. Ég held að sú faglega þekking sem prestarnir nota sé reist á Kriststrúnni og kannski má segja að allt sé gott sem hjálpar fólki á neyðarstundi.

Mér er þó í fersku minni þegar prestar notuðu afar sorglega sjóslysasögu til að leggja út af um jólin síðustu með afar ósmekklegum hætti ( mitt álit ) til að sanna kraftaverk og að guð sé til.

Ég myndi samt ekki hafa gagn að því að einhver prestur kæmi til að hugga mig ef á þyrfti að halda bara alls ekki. En allavega ætti að láta börnin í friði í skólum og leikskólum það er bara ekki forsvaranlegt annað.

Fagmenn eru auðvitað mistækir og misjafnir og þeir sem misnota börn gera það oft í skjóli valdsins samanber kommentið hjá Þorsteini. Þar er kirkjan ekki stikkfrí. Kveðja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 25.10.2010 kl. 20:50

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

"En allavega ætti að láta börnin í friði í skólum og leikskólum það er bara ekki forsvaranlegt annað."

Þetta skil ég ekki. Að láta börnin í friði????? Er betra að þau trúi á Batman og Jólasveininn? Hefur Kristur eitthvað slæmt fram að færa?

Kolla mín, skelltu þér á Alfa-námskeið í næstu kirkju. Þú getur ekki annað en grætt á því:)

Í Guðs friði;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.10.2010 kl. 22:56

8 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Hi Búin að því fyrir löngu og stundaði kirkjusökn í 30 ár. Þekki þetta allt saman og þarf ekki að græða á guði.... trúi bara ekki á kirkjuna :) kveðja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 26.10.2010 kl. 05:25

9 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Merki borgarinnar hafnaði narr aðstoðar borgarstjóra -

Kanski er almættið að refsa fyrir trúleysi Margrétar og aðstoðar borgarstjórans.

En hvar eru yfirlýsingar Regínu borgarstjóra og hins íslenska eiturefna Ali S.Björns Blöndal? 

Ólafur Ingi Hrólfsson, 26.10.2010 kl. 17:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband