Enginn árangur stjórnvalda

Óleyst verkefni hlaðast upp hjá ríkisstjórninni. Ekkert er gert og öllu slegið á frest. Líklega á þessi stjórn Íslandsmet í ráðleysi.

Fyrir kosningarnar 2009 var allt svo auðvelt úrlausnar. Þau byrjuðu á að verja mánuðum í að losna við Seðlabankastjórana þrjá til þess eins að koma höfundi fjármálastefnunnar að. Sú aðgerð átti að leysa öll vandamál þjóðarinnar.

Hvað hefur verið gert síðan? Svar, ekkert. 


mbl.is Niðurfærsla talin bótaskyld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband