15.10.2010 | 09:59
Borgartrúður
Auðvitað sprakk Jón Gnarr Kristinsson strax á limminu. Hann gerði sér enga grein fyrir hvað hann var að taka að sér og dauð sér eftir öllu saman.
Dagur og hans lið hafa ákaft klappað hann upp í trúðshlutverkinu og séð til þess að hann hafi ekki tíma til annars.
Dagur kemur svo fram og býðst til að taka af honum hluta verkefna borgarstjóra, en krefst titilsins.
Gnarr má því vera borgartrúður áfram.
Snýst um stól fyrir Dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki bara rökrétt. Það er enginn borgarstjóri í Reykjavík. "Nýja" embættið kusu þeir sem völdu Besta flokkinn í vor. Það er að segja Borgartrúðinn.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.10.2010 kl. 10:10
Það voru nú tveir í því hlutverki á síðasta kjörtímabili, svo fyrirmyndirnar eru til.
Ólafur F Magnússon og Vilhjálmur H Vilhjálmsson.
Það verður að viðhalda þessu hlutverki sem sjálfstæðisflokkurinn stofnaði til.
Hamarinn, 15.10.2010 kl. 10:17
Þið eruð illkvittnir fábjánar sem lepjið upp lygaþvælu eigun spunafávita.....
Ykkar fábjánagengi þarmeðtalið þessi hárprúði hálfóperusöngvarkjáni kom hvað fjórum misheilbrigðum valdafíklum í stólinn síðast kjörtímabil með svívirðilegum óheiðarleika og búllíisma.
Er það sama taktík hjá ykkur áfram frekjurnar ykkar? Finnst ykkur þetta fallegt eð líklegt til árangurs?
Það er verið að vinna erfiðustu fjárhagsáætlun sögu borgarinnar(eftir ykkar stjórn) alla daga og verið um leið að tækla brunarústirnar eftir þessa vanvita ykkar í OR...hvað meira viljuið þið?
Kv Gústi
Einhver Ágúst, 15.10.2010 kl. 11:34
Orðljótur Ágúst, sannleikanum verður hver sárreiðastur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.10.2010 kl. 12:31
Hehehe...ef þú bara vissir elsku kall hve illa leikinn þú ert af þessum sirkús....Heimir minn, jú mér hljóp kapp í kinn en þetta eru líka endalausar lygar og illyrmisleg vinnubröfgð á þessum blessaða vettvangi....ég stend sjálfur í þessu miðju og er svo að halda fund um einelti í skóla í næstu viku...á meðan horfi ég á ofbeldið, eineltið og búllíismann sem ræður öllu í stjórnmálunum fornu (sem eru sem betur fer að deyja) og svo mætir sama fólk í kirkju og þykist kristið eða á fundi um kynjaofbeldi og einelti og fordæmir það sem það beitir sjálft.
Og nú tala ég ekkert bara um einn flokk.....svo það sé tekið fram....manni gengur eðli málsins best með samskipti við samvinnuflokkinn í meirihluta en sömu vinnubrögði n hafa verið við lýðio alltof lengi.
Og að lokum biðst ég afsökunar á aðkalla þig heimskann og illkvittinn, innst inni veit ég að þú ert það ekkert þó að þú segir ljóta hluti og ráðist ómálefnalega og grimmilega gegn persónum og störfum þeirra.
"sannleikann" vinur minn er eitrað að höndla, sérstakleg aþegar maður þyksit boðberi hinns "eina sanna sannleika"......það breytist fljótt í ofbeldi....
Kv Gústi
Einhver Ágúst, 15.10.2010 kl. 12:52
Gústi, þú ert maðu réttsýnn og heiðarlegur neins og ég er sífellt að benda fólki á;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.10.2010 kl. 14:36
Einmitt, þar verð ég veikastur einsog flestir....þetta forheimskandi réttlæti hittir mig fyrir sem aðra....
Einhver Ágúst, 16.10.2010 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.