Ekki skerða lífeyrisgreiðslur frekar en gert hefur verið

Í vandræðagangi sínum ætlar ríkisstjórnin að gera kröfur til þess að lífeyrissjóðirnir gefi eftir af kröfum sínum. Það stríðir ekki bara gegn lögum heldur er það ósvífið í meira lagi.

Áratugum saman hefur maður þrælað, greitt í lífeyrissjóði og háa skatta, allt til elliáranna. Núna kemur stjórn sem kennir sig við velferð og skerðir áunnin réttindi og krefst meiri skerðingar. 


mbl.is Staða heimilanna rædd áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband