Samgönguráðuneytið sendi aðvörun

Niðurskurður í heilbrigðisþjónustunni á eftir að koma harkalega niður á landsbyggðinni. Tuttugu og sex þúsund ferðir yfir Hellisheiði bætast við árlega segja sunnlendingar og fjölmargar álíka frásagnir er að heyra að norðan og austan.

Það er ekki nóg með að landinn verði fyrir heiftarlegri þjónustuskerðingu. Á fjórða hundruð þúsunda erlenda ferðamanna verða fyrir sömu skerðingu.

Nú þykir mér nauðsynlegt að samgönguráðuneytið sendi erlendum ferðamönnum aðvörun þess efnis að heilbrigðisþjónustan verði í skötulíki og þeir þurfi að bera ábyrgð á eigin velferð og heilbrigði. 


mbl.is Leggst þunglega í okkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband