5.10.2010 | 15:09
Aldrei heyrst fyrr í nćr ţrjátíu ára ţingsögu fjármálaráđherra
Ţađ er hreint međ ólíkindum ađ hlusta á umrćđur um fjárlagafrumvarpiđ á Alţingi. Ţađ jađrar viđ ađ Steingrímur J. sé kurteis og hreyti ekki ónotum í pólitíska andstćđinga sína. Ţessi ţekkti ofbeldis- og ofstopamađur á sér ađra hliđ ef ţetta er rétt mat hjá mér. Hann nefndi jafnvel heimskreppu í stađ ţess ađ kenna sjálfstćđismönnum einum um.
Ţá er Ásta R. forseti Alţingis grunuđ um ađ vera á svipuđum nótum og er nćrri ţví kurteis viđ andstćđingana.
Ég ćtla ađ hlusta áfram og gaumgćfa hvort ţetta sé ofmat mitt.
Mikilvćgt ađ ná samstöđu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er veriđ ađ smjađra fyrir stjórnarandstöđunni, svo hún komi ríkisstjórninni til bjargar. Ţetta byrjađi međ stefnurćđu Jóhönnu, ţar sem engum skít var kastađ í stjórnarandstöđuna, heldur var hún ţvert á móti grátbeđin um ađ koma til ađstođar viđ lausn vandamálanna, enda hefur stjórnin engar lausnir á takteinum.
Hvort sem nokkur trúir ţví eđa ekki, ţá minntist Steingrímur J. ekki heldur á stjórnarandstöđuna og var hafđi meira ađ segja nokkurn veginn stjórna á skapi sínu á međa á rćđunni stóđ, sem er afar óvenjulegt. Svo var ekki annađ ađ sjá, en ađ hann svćfi vćrt undir rćđum annarra.
Axel Jóhann Axelsson, 5.10.2010 kl. 15:16
Ćtli Steingrímur sé veikur?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.10.2010 kl. 15:55
Eđa bara farinn ađ eldast.
Ţráinn Jökull Elísson, 5.10.2010 kl. 16:28
Eđa sakni ţess ágćta og vel launađa starfs ađ vera í stjórnarandstöđu án ábyrgđar?
Er annars ekki alltaf veriđ ađ gagnrýna bloggara sem ađeins gagnrýna...
Kolbrún Hilmars, 5.10.2010 kl. 17:03
Ertu búinn ađ mynda stjórnina Heimir?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.10.2010 kl. 21:04
Stjórnin er ekki alveg komin Axel, tekur lengri tíma en ég ćtlađi;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.10.2010 kl. 04:04
Jóhanna gaf veika von um ađ hún myndi stíga til hliđar - Guđ gefi ađ ţađ vitit á gott -
Dagurinn í dag er kjörinn til ţess - u.ţ.b. 7 stiga hiti í Reykjavík - milt veđur - og kyrrt -
Margar tunnur bíđa ţess ađ verđa barđar í ólögulegar hrúgur -TugŢúsundir heimila bíđa eftir ţví ađ andlegt samband komist á viđ ríkisstjórnina -
En ţađ dugar skammt ađ öflugur sendir landsmanna sendi út neyđarköll ef slökkt er á móttakara stjórnarinnar.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 6.10.2010 kl. 06:35
jóhanna skilur ekki bođin.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.10.2010 kl. 06:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.