Spaugstofan efast um heiðarleikann.

Mér þótti Spaugstofan fádæma góð í kvöld,
Ísmauraatriðið og bara allt. Þá sá ég að ég er ekki einn um þá skoðun að Baugsfólkið sé sekt þrátt fyrir sýknudóm Hæstaréttar hvað varðar þessi fáu atriði. Þeir hafa unnið sína sigra góða með lögfræðinga, sem eru snilldin uppmáluð þegar kemur að útúrsnúningum og orðhengilshætti. Vildi bara að ég hefði haft efni á að ráða þá þegar ég þurfti að leita réttar míns.
Senn fara dómsstólar líklega að snúa sér að aðalatriðum málsins og hætta að láta sjónhverfingar og lítillækkunarháttalag verjenda blinda sér sýn.
Spaugið getur verið háðskt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ef einhver eða einhverjir eru sekir i baugsmali þa eru það dabbi bjössi og sjalfstæðisflokkurinn og þeim verður reffsað þo seinns verði

sveinn hansson (IP-tala skráð) 27.1.2007 kl. 23:24

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Svo segja Baugsmiðlar og lögmenn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.1.2007 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 1031694

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband