1.10.2010 | 08:24
Takið Jón Gnarr á þetta
Eitt getur orðið Samfylkingunni til hjálpar í raunum hennar og aðeins eitt, það er að taka upp stjórnunarstíl Jóns Gnarrs sem kemur fram í niðurlagi Staksteina í dag:
"Það glaðlega sem ég geri með reiðhjólum og mótmælum og öðru geri ég til að gefa gleði og von um betri tíma og blóm í haga. Múltítaska 24/7!
Samfylking við suðumark | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfylkingin minnkar og minnkar.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 1.10.2010 kl. 08:42
Tækifærissinnarnir hafa yfirtekið Samfylkinguna og misnota krataflokkinn.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.10.2010 kl. 08:59
Fratar verða alltaf Fratar hvað sem á dynur eins og kommar verða alltaf kommar. Gnarrar eru hinsvegar önnur og óþekk(t) stærð. Eins og menn sem fylgdust með síðustu sveitastjórnarkosningum þá var besti flokkurinn kosinn inn í borgarstjórn með fordæmalausu fylgi nýflokka. Enginn vissi svosem hvað hann stóð fyrir, fyrir utan allskonar farsakennd loforð. Það skipti engu máli fyrir stóran hluta kjósenda, bara EITTHVAÐ ANNAÐ. Eftir síðustu heimskreppu fylltu einræðisherrar og drullusokkar forseta og kanslarahallir í stórum hluta evrópu, rauði og brúnir og svartir. Það ástand sem við búum við núna í stjórnmálunum getur hæglega skilað okkur einhverju sem við viljum alls ekki sjá við stýrið. Alltaf skal hafa varan á í kjörklefanum og passa sig á lýðskruminu og fíflaganginum og ef menn fá ekki það sem þeir vilja eða skilja á kjörseðlinum er best að skila auðu en ekki einhverju öðru.
kallpungur, 1.10.2010 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.