Kommúnistar eiga ekki að fjalla um velferð fólks

Ögmundur Jónasson hefur um áratuga skeið verið umkringdur jáfólki, bæði í opinberum herbúðum kommúnista á Íslandi, Alþýðubandalaginu og síðar Vg. sem og í herbúðum kommúnista að Grettisgötu 89, Reykjavík.  Það er ekki von til þess að hann telji að fólkið á götunni hafi aðrar skoðanir en hann og jáfólk hans á þessum vígstöðvum afturhalds og lappadráttar.

Ögmundur verður hvumsa þegar hann sér að fólki blöskrar framkoma hans og heldur að því hafi orðið brátt í brók.

Mikil er vanhæfni fólks með brenglað veruleikaskyn að hafa með höndum að annast um veg þess og velferð. 


mbl.is Var brugðið og hissa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Skelfing er allt þetta kommúnistahjal ykkar Sjallana barnalegt. Ekki til annars en að hlæja að því.

Björn Birgisson, 30.9.2010 kl. 18:19

2 Smámynd: Björn Birgisson

"Mikil er vanhæfni fólks með brenglað veruleikaskyn að hafa með höndum að annast um veg þess og velferð."

Túlkur óskast!

Björn Birgisson, 30.9.2010 kl. 18:21

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Björn, þú ert hláturmildur mjög.

Þú skilur það sem þú vilt skilja;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.9.2010 kl. 19:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 1033276

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband