30.9.2010 | 16:33
Aftur stutt viðdvöl Ögmundar á ráðherrastóli
Það fjarar hratt undan ríkisstjórninni þessi dægrin. Aldrei hefur sést annað eins yfirklór og hjá mannréttindaráðherra þjóðarinnar með þessari yfirlýsingu. Hann hefði sjálfs sín vegna betur þagað.
Steingrímur J. hefur vit á því að láta ekki ná í sig þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttamanna, enda hefur hann brúnað buxur sínar svo að ekki verða þrifnar.
Jóhann flýr land og ber það vott um skynsemi í stöðunni.
Ekki með neina sleggjudóma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig væri að færa rök fyrir fullyrðingu þinni?
Mér sýnist á öllu að Sjálfstæðisflokkurinn sé óvenjuviðkvæmur um þessar mundir. Er fólkið að fara á límingunum?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 30.9.2010 kl. 16:55
Þessi fer í ælupokann:
Áhersla mín var á það að þótt gjörðir einstaklings væru rannsakaðar fyrir dómi, og hann jafnvel sakfelldur, þá snýst málið um gjörðir hans en ekki hans persónu. Þetta er grundvallarhugsun réttarríkisins,“ segir Ögmundur.
GAZZI11, 30.9.2010 kl. 17:08
Mosi og Gazzi verði ykkur dvölin í ríki kommanna að góðu :)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.9.2010 kl. 17:30
Það er einmitt svona upphlaup sjálfstæðismanna sem heldur ríkisstjórninni saman.
Gísli Ingvarsson, 30.9.2010 kl. 17:54
Gísli, "heldur ríkisstjórninni saman" kanntu annan:)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.9.2010 kl. 19:09
Já, Gísli. Þeir sem eru ekki sammála þessari móðursýki sem stýrir núverandi ríkisstjórn eiga náttúrulega bara að þegja. Því það má nú ekki æsa eymingja Steingrím og kó. Þeir verða nefnilega svo ægilega reiðir, svona eins og Soffía frænka um árið. Og svo er þetta allt búið að vera þeim svo ægilega ægilega erfitt. Æ, eeeeymingja þeir. Og allir hinir: Suss, ekki vera neitt að trubbla fínu fínu byltinguna.
Frekar sneypulegt hlutskipti.
einhvur, 30.9.2010 kl. 20:25
Steingrímur er mjöööööööög þreyttur;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.9.2010 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.