Skítlegt eðli

Fjölmargir tala nú með hneykslan í rómi að Sjálfstæðismenn hefðu átt að ganga út eða sitja hjá við atkvæðagreiðslur vegna Ingibjargar Sólrúnar og Björgvins Guðna til að senda þau fyrir Landsdóm með Geir.

Sjálfstæðismenn féllu ekki í gryfju skítlegs eðlis samfylkingarþingmannanna fjögurra.

Ólína Þorvarðardóttir, Skúli Helgason, Helgi Hjörvar og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir sýndu sitt rétta eðli.


mbl.is Einar Kr.: Sýnir forherðingu Samfylkingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Samkvæmt frétt á visir.is, mun svo Björgvin G. taka sæti á Alþingi þegar það kemur saman að nýju 1. okt.   Þar mun hann verða hluti stjórnarmeirihluta á þingi, sem innheldur meðal annars 15 þingmenn Vg. sem allir vildu ákæra hann og 3 þingmenn Samfylkingar sem að vildu ákæra hann.

 Haldi þingflokkur Vg. áfram stuðningi við stjórnarsamstarf Samfylkingar og Vg., þá mun þingflokkur Vg. allir sem einn sýna sitt rétta eðli.

Kristinn Karl Brynjarsson, 29.9.2010 kl. 12:18

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það verður fjör á Alþingi þegar þingmenn og ráðherra Vg. bjóða Björgvin G. velkominn til starfa á ný:)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.9.2010 kl. 12:35

3 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Best væri svo ef að hann dregur sér sæti í þinginu á Atla G. og Líneyjar, hins fulltrúa Vg. í Atlanefnd.

Kristinn Karl Brynjarsson, 29.9.2010 kl. 12:41

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Lagleg samkoma það;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.9.2010 kl. 15:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband