Komminn kúrir

Það var átakanlegt að hlusta á játningar Lilju Mósesdóttur í gær þegar hún sagði frá einangrun sinni innan Vinstri grænna. Steingrímur J. hlustar ekki á aðvaranir hennar hversu sterkt hún tekur til orða. Á meðan eru eignir seldar á uppboðum, andlegur styrkur fólks brennur upp og fjölskylduböndin gliðna.  

Steingrímur J. hefur verið svo upptekinn af að koma höggi á pólitíska andstæðinga í þrjátíu ár að hann sér ekki eymdina og upplausnina allt um kring.

Komminn sefur á vaktinni. 


mbl.is Hefnigirni og pólitískar árásir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já þátturinn með Lilju var ótrúlegur, og þó. Hún hefur sýnt ótrúlegan styrk og þor..Einn besti þingmaðurinn okkar. Valdi sér rangan flokk. Það kemur fyrir besta fólk. Gott hjá henni að gefast ekki upp.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 29.9.2010 kl. 09:05

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Lilja er trú sinni sannfæringu. Hún er örugglega í röngum flokki:)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.9.2010 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband