28.9.2010 | 21:30
Mannréttindi fyrir borð borin
Geir H. Haarde mátti sætta sig við það að hlusta á fólk fara með fleipur á Alþingi eins og Ólínu Þorvarðardóttur og fleiri án þess að fá rönd við reist.
Ögmundur Jónasson mannréttindaráðherra greiddi atkvæði sitt með ofbeldinu. Verður það í minnum haft.
![]() |
Þungbær og erfið niðurstaða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mannréttindi hverra?
Þúsundir Íslendinga hafa glatað eigum sínum vegna afglapa ríkisstjórnar Geirs Haarde. Hann vissi eða mátti vita ekki seinna en í febrúar 2008 að eitthvað þurfti að gera til að koma í veg fyrir bankahrunið. Allt vorið, sumarið og fram undir lokin voru bankarnir nánast etnir að innan og auk þess mörg fyrirtæki. Þetta hefur allt komið fram í hrunskýrslunni og litlu við hana að bæta.
Er nokkuð óeðlilegt við það að þjóðin krefist að einhver axli ábyrgð?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 28.9.2010 kl. 21:50
Sjálfstæðismenn bera ekki ábyrgð Mosi, hún er annarra höfðuverkur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2010 kl. 23:09
Er það ekki svolítið grunnt að segja Geir H. Haarde bera ábyrgð á bankaránum þótt hann hafi verið forsætisráðherra á sama tíma?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.9.2010 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.