28.9.2010 | 17:41
Hatursliðið í Samfylkingunni hrósar sigri
Hatursfullir samfylkingarþingmenn komu upp um sitt innræti í atkvæðagreiðslunni áðan. Þau kusu með sakfellingu Geirs H. Haarde, en sýknuðu Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. Nöfn þeirra gleymast seint.
"Þegar kom að því að greiða atkvæði um hvort ákæra ætti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, greiddu fjórir þingmenn Samfylkingarinnar, sem samþykktu málshöfðun gegn Geir, atkvæði á móti. Þetta voru Helgi Hjörvar, Ólína Þorvarðardóttir, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Skúli Helgason. "
Mál höfðað gegn Geir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að halda þessu til haga.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 28.9.2010 kl. 17:51
Sagði ekki Ólína "já" í báðum þessum tilvikum?
Björn Birgisson, 28.9.2010 kl. 17:58
Ólína sagði nei við Ingibjörgu. Ef að hægt er að tala um tapara dagsins í málum sem þessum, þá heitir sá tapari Samfylkingin, með öllum greiddum atkvæðum, héðan úr höfuðstöðvunum.
Kristinn Karl Brynjarsson, 28.9.2010 kl. 18:52
Skítlegt eðli.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2010 kl. 19:30
Þarna fór fram pólitískar ofsóknir í anda Stalíns.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 19:50
Svo stendur þetta sama fólk - eldrautt í framan og talar um jafnrétti -
eitt skuli yfir alla ganga.
Ef forsætisráðherra er einn ábyrgur fyrir gjörðum stjórnar þarf að auka vald hans gífurlega og aðrir ráðherrar að vera nánast eins og sendlar sem hann getur sparkað með engum fyrirvara ef þeir fara útaf sporinu.
Fólk hefði kanski átt að hlusta m.a. á Þórunni Sveinbjarnardóttur þegar hún rakti hin ýmsu mál sem voru unnin á fjármálasviðinu - af ríkisstjórn Geirs - minnkun bankakerfisins - vörnin gegn áhlaupi á krónuna - komið í veg fyrir bankakaup KB - o.fl.
Við ættum kanski að hugsa út í það hver staðan væri ef stjórnin hefði ekki gripið í taumana í ótal mörgum málum.
Árásin á Geir ( jafn sóðaleg og hún er ) er að mörgu leiti jákvæð - m.a. sýndu sumir þingmenn sitt rétta eðli. Notuðu tækifærið til þess að sýna formanni Sf að þau væru ósátt við sína stöðu - sumir áttu von á ráðherraembætti en fengu ekki - o.fl.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 29.9.2010 kl. 09:25
Þetta sýnir glöggt að hvorki má treysta krötum né framsókn í ríkisstjórn. Þeir eru stikkfrí!!!!!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.9.2010 kl. 09:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.