28.9.2010 | 16:59
Kommar kætast
Kommarnir í Vinstri grænum og Hreyfingunni fagna sigri núna. Þeir hafa samþykkt að höfða mál gegn Geir H. Haarde fyrir embættisverk hans.
Steingrímur J. er sigurreifur. Svei þér og þínum.
![]() |
Málshöfðun á hendur Geir samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hvaða kommar eru eiginlega í Hreyfingunni? Ég veit ekki til þess að þau staðsetji sig með nokkru móti á hinu gjörsamlega úrelta hægri/vinstri litrófi. Þau hafa nefninlega gert sér grein fyrir því hvaða öld er runnin upp.
Guðmundur Ásgeirsson, 28.9.2010 kl. 17:11
Þú venst illa Guðmundur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.9.2010 kl. 17:35
Mér finnst þessi niðurstaða ömurleg og Alþingi til skammar.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 28.9.2010 kl. 17:40
Venst ég illa? Ef ég hefði nú bara hugmynd um hvað þú ert eiginlega að meina...
Guðmundur Ásgeirsson, 28.9.2010 kl. 18:01
Guðmundur hægra/vinstra litrófið er ekki úrelt síður en svo. Margir vinstri menn þola illa að bent sé á ræturnar í Sovétinu sem hafa "blómstrað" í Kína og á Kúbu svo fátt eitt sé nefnt, má etv. bæta Norður Kóreu við. Núverandi ríkisstjórn sem skipuð er 7 gömlum kommum er á hraðri leið með þjóðina í skattpíningu, vangetu til endurreisnar atvinnuveganna og til varanlegrar fátæktar alþýðunnar. Þau hin ríkisráðnu njóta ein góðs af.
Þetta er sá veruleiki sem blasir við Guðmundur minn;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.9.2010 kl. 21:18
P.s. Hreyfingarfólkið er allt kommar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.9.2010 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.