28.9.2010 | 10:54
Útvarpsmađur á barmi taugaáfalls?
Góđ rćđa Ţórunnar Sveinbjörnsdóttur sem stendur núna yfir.
Ég hlusta yfirleitt á Sögu mér til ánćgju. Í morgun hefur hatursáróđri veriđ ţrengt í mínar hlustir illyrmislega. Pétur Gunnlaugsson sá góđi útvarpsmađur er ađ verđa eins og Eiríkur Stefánsson.
Pétur ţarf ađ hvíla sig.
![]() |
Fráleitt ađ framiđ hafi veriđ refsivert athćfi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1033267
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef ţetta er rétt sem Ţórunn segir er best ađ henda öllu sem ég hef lćrt, unniđ viđ og veriđ kennari í, í yfir tuttugu ár...og dómarar landsins ţurfa alvarlega ađ hugsa sinn gang.
Óskar Arnórsson, 28.9.2010 kl. 11:25
Pétur Gunnlaugsson er ekki góđur útvarpsmađur, en hann er hrćđilegur ofstćkismađur og rekur stanslausan hatursáróđur gegn stjórnmálamönnum og stjórnvöldum landsins.
Útvarp Saga verđur ekki tekin alvarlega sem fjölmiđill á međan Eiríkur Stefánsson og Pétur Gunnlaugsson eru vörumerkin, sem mest er hampađ.
Axel Jóhann Axelsson, 28.9.2010 kl. 11:35
"Hatursáróđur" ţađ er rétta orđiđ yfir málflutninginn á Sögu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2010 kl. 12:48
Pétur Gunnlaugsson hefur falliđ í sömu gryfju og Sigruđur G. Tómasson, ađ trođa sínum skođunum alltaf fram fyrir skođanir viđmćlenda sinna.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.9.2010 kl. 15:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.