18.9.2010 | 18:00
Í anda ráðstjórnarríkjanna
Það er beinlínis grátbroslegt að fylgjast með leyndinni sem hvílir yfir öllum gerðum stjórnarþingmanna.
![]() |
Trúnaðarskjöl í þremur möppum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski er það gott fyrir þessa ráðherra að sleppa við hatursfullan dómstól stríðandi og meiðandi flokk-stríðs togstreitu?
Ég myndi skammast mín að reyna að komast undan dómi í skjóli sérhagsmuna-klíku-valds ef ég væri þetta fólk! Björgvin G. Sigurðsson ber höfuðið hæðst og hefur þó verið svikinn af hinum þremur. Líklega hlakkar hann til að gera grein fyrir sinni hlið í þessu tafli?
Ég get ekki annað en borið saman meðferð lítilmagnans og embættismanna, og hugsað til vesalings drengsins sem sagður var hafa játað á sig morð eftir vikudvöl í einangrunar-fangelsi!
það eiga allir að vera jafnir fyrir lögum: Sakleysingjar sem sök hefur verið komið á og ráðherrar sem trúa því ennþá að þeir geti áfram togað í einhverja klíku-spotta til að misnota stöðu sína á kostnað sakleysingja!
Enginn er mikilvægari en veikasti hlekkurinn! Réttlæti og sanngirni skal vera fyrir alla!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.9.2010 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.