Hvað segja þau?

Hrikalegt ástand er hjá almenningi, þúsundir manna hafa hvorki ofna í sig eða á. Sjálfboðaliðar seðja hungur bágstaddra og klæða. Sjálfboðaliðar safna fé og leysa út lyf fyrir almenning.

Ekki heyrist eitt einasta orð frá æðsta yfirmanni höfuðborgarinnar. Ekki orð frá æðstu mönnum nálægra sveitarfélaga.

Ekki eitt einasta orð frá prestum landsins.

Líklega eru flestir prestarnir á vinstri væng stjórnmálanna og gjömmuðu þeir án afláts meðan á stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins stóð.

Ekki heyrist bofs frá prestunum núna. 


mbl.is Erfiður vetur framundan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

það eru margir í vandræðum nú þegar - ég veit ekki hvað verður í vetur en óttast það versta hjá svo mörgum ungum sem öldnum - á meðan sitja svo ráðmenn og ilja sér við "birtu" og "il"

Jón Snæbjörnsson, 17.9.2010 kl. 08:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband