Mikil er sök Samfylkingar

Magnús Orri Schram sagði í umræðum á Alþingi í annars ágætri ræðu, að stjórnmálamenn hefðu ítrekað sýnt samstöðu með bankamönnum. Sjálfsagt er það rétt og gott til þess að vita að umræða um þau mál er hafin.

Einum stjórnmálaflokki öðrum fremur hefur verið legið á hálsi fyrir dekur sitt við eigendur stærsta verslunarfyrirtækis landsins. Ítrekað hefur verið að því fundið að Samfylkingin hefur haldið hlífiskildi yfir Baugi og  tengdum fyrirtækju, en einkum þó fyrrum eigendum þess. 

Ef Samfylkingin hefði léð máls á rannsóknum á starfsaðferðum eigendanna eru líkur á að komast hefði mátt hjá hruni efnahagslífsins. 

Mikil er sök Ingibjargar Sólrúnar, Jóhönnu, Össurar, Jóns Sigurðssonar, Björgvins G. Sigurðssonar o.fl. samfylkingarfólks að taka Jón Ásgeir og fjölskyldu undir sinn verndarvæng.

Sagan mun dæma þau. 


mbl.is Sýndu samstöðu með bankamönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elías Hansson

Takt þú nú bjálkann úr augunum.

Elías Hansson, 13.9.2010 kl. 22:30

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það kemur við kaunin að sjá sannleikann Elías.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.9.2010 kl. 07:30

3 Smámynd: Elías Hansson

Ég styð ekki nokkurn flokk, þetta eru allt sömu svikararnir.

Það sem er að hér er gjörspillt og rotið kerfi, sem flokksklíkurnar hafa komið sér upp.

Ekki vera svona blindur á gjörðir sjálfstæðisflokksins, sem ber mikla ábyrgð.

Við getum til að mynda rætt um mál Jóns Ólafssonar, og hvernig sjálfstæðisflokkurinn flæmdi hann úr landi.

Elías Hansson, 14.9.2010 kl. 20:03

4 Smámynd: Elías Hansson

Hvernig gat Samfylkingin haldið hlífiskyldi yfir baugi fram til ársins 2007?

Elías Hansson, 14.9.2010 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband