11.9.2010 | 17:27
Heimshrun sök Geirs
Það hryggir mig verulega að þingmenn skuli leggja til að draga ráðherra fyrir Landsdóm vegna bankahrunsins á Íslandi. Ekki hefur enn verið réttað eða dæmt í málum aðalsökudólganna sem rændu banka, sparisjóði, lífeyrissjóði, peningamarkaðssjóði og innistæðum landsmanna. Á meðan telur Atli Gíslason og kumpánar að Geir H. Haarde og ráðuneyti hans beri höfuðábyrgð á falli bandaríska fjármálakerfisins og glæpum einstaklinga hér á landi.
Nú er slagurinn rétt að byrja og ekki víst hverjir verða dregnir með í svaðið.
Tvær tillögur um málshöfðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þó svo að sumir af hinum seku hafi ekki enn verið dregnir til ábyrgðar, þýðir það þá að enginn skuli dreginn til ábyrgðar eða hvað? Nei, það er rökleysa að halda slíku fram.
Þegar glæpur er framinn, þá reynir lögreglan að ná til hinna seku og kæra samkvæmt fyrirliggjandi sönnunargögnum, og jafnvel þó einhverjum af glæpamönnunum hafi fjarvistarsönnun eða hafi tekist að dylja sannanir fyrir aðild sinni, þá eru hinir samt kærðir og dæmdir þrátt fyrir það. Sama ætti auðvitað að gilda á öllum stigum þjóðfélagsins, óheiðarleiki sumra má aldrei vera réttlæting fyrir misgjörðum annara.
Ég segi gjarnan við börnin mín þegar þau eru að kvarta undan því sem þeim finnst vera óréttlæti: "Þó að einhver af vinum þínum hafi komist upp með að gera eitthvað rangt, þá þýðir það ekki að þú eigir að gera það líka!" Á ensku er til afar kjarnyrt máltæki yfir þetta: "Two wrongs don't make a right". En til þess að skilja merkinguna þarf ákveðinn þroska sem ég hélt að Íslendingar byggju almennt yfir, vonandi þarf ég ekki að fara að endurskoða það.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.9.2010 kl. 17:54
Hefur farið fram rannsókn á gerðum ráðherra, sem gjarna er undanfari ákæru?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.9.2010 kl. 18:04
http://rna.althingi.is/
Guðmundur Ásgeirsson, 11.9.2010 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.