11.9.2010 | 10:49
Með hroka kemstu aldrei á leiðarenda
Það er fagnaðarefni að Strætó bs. hyggist reyna að bæta þjónustu við viðskiptavini sína. Undanfarin ár hefur verið litið á farþegana sem hóp vandræðafólks og er skemmst að minnast orða Bjarkar Vilhelmsdóttur þegar kvartað var yfir leiðakerfisbreytingunum fyrir nokkrum árum og eldri borgarar hættu mikið til að nota vagnana vegna þess að þeir fóru þá frekar hraðbrautir en húsagötur, að ekki væri hægt að eltast við minnihluta hópa. Eldri borgarar væru ekki nema 4-5% af viðskiptavinum fyrirtækisins.
Frá þeirri makalausu breytingu hafa 40 nær tómir vagnar gengið á hverri klukkustund um miðborg Reykjavíkur daglangt.
Starfsmenn reyndu að benda forráðamönnum á mistökin en það var eins og að tala við steininn. Engin viðbrögð.
Tveir af núverandi æðstu mönnum Strætó bs. eru þekktir fyrir að hafa lítið álit á starfsmönnum sínum. Telja þá hyskna og heimska, óalandi og óferjandi. Einn kom eitt sinnti fundar við framkvæmdastjórann í fylgd trúnaðarmanns að bera upp erindi. Hann hafði ekki lokið inngangi sínum að erindi sínu og sérstakur fundarritari hafði ekki lokið við að skrifa hausinn á fundargerðina þegar framkvæmdastjórinn lýsti yfir að fundi væri lokið. Honum hugnaðist ekki tónninn í orðum starfsmanns síns. Starfmannastefnan í hnotskurn.
Opinbert fyrirtæki sem hefur svo lágt og lítið álit á starfsmönnum sínum getur aldrei starfað eðlilega.
Nafn næstu biðstöðvar tilkynnt í hátalara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.