Hættið að afvegaleiða þjóðina

Bankarnir og aðrar fjármálastofnanir léku sér að því að fara í kringum lög og ef það dugði ekki til voru öll lög brotin sem þurfa þótti. Fjölmennt lið lögfræðinga, löggiltra endurskoðenda og viðskiptafræðinga ef ekki lögfræðiviðskiptafræðinga sá þeim fyrir smugum og brotum. Þeir keyptu eftirlitsaðilana með hærri launum og gáfu ríkinu langt nef. Ætlar svo einhver að reyna að lögsækja ráðherra sem engan veginn gátu séð við klækjum og brögðum forhertra glæpamanna?

Það þýðir ekki endalaust að hlusta á köpuryrði Steingríms J. Sigfússonar þegar hann dregur athyglina frá eigin vanmætti með því að spóla til baka og reyna að koma upp andrúmi búsáhaldabyltingar. 

Það eina sem Vg hefur tekist vel er að hanna og stjórna búsáhaldabyltingunni. 


mbl.is Skýrslan prentuð í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband