Jóhanna var í ráðherranefnd um efnahagsmál

Í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar var starfandi ráðherranefnd um ríkisfjármál sem hafði yfirumsjón með efnahagsmálum ríkisstjórnarinnar. Í nefndinni voru:  Geir Hilmar Haarde og Árni M. Mathiesen af hálfu Sjálfstæðisflokks og af fyrir Samfylkinguna sátu þær Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Jóhanna Sigurðardóttir.

Þegar draga á fyrrum ráðherra til ábyrgðar þykir ekki stórmannlegt að benda á Björgvin Guðna Sigurðsson þar sem honum var hlíft við óþægindum og hann hafði geð til að sitja hjá.

Frekar ætti að draga Jóhönnu Sigurðardóttur til ábyrgðar þar sem hún var sannanlega í ráðherranefnd um efnahagsmál. 


mbl.is Jóhanna beitti þrýstingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll já Jóhanna er sek en hún er bara eins og allir hinir siðlaus bendir bara á aðra!

Sigurður Haraldsson, 10.9.2010 kl. 09:34

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það vekur undrun hversu lengi þau Össur og Jóhanna sleppa.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.9.2010 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband