9.9.2010 | 13:04
Einn fyrir alla, allir fyrir einn
Ef Landsdómur verður kallaður saman til að fara yfir störf ríkisstjórnar Geirs Haardes sem hugsanlega er þörf á hlýtur að þurfa að kalla alla ríkisstjórnina fyrir því svo náið unnu þau saman að manni skilst.
Ríkir ekki hugtakið einn fyrir alla og allir fyrir einn?
Líkur á landsdómi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já unnu þau ekki saman sem "ein" heild - jú sammála þér skil ekki hvervegna velja á úr hópnum sekur, meðsekur
Jón Snæbjörnsson, 9.9.2010 kl. 13:17
Ég ælta ekki að segja til um hvort eigi að kalla allan hópinn til eða ekki. Mér finnst það alla vega glæpsamlegt tilræði við íslensku þjóðina, ef að satt reynist, að Samfylkingin með Össur Skarphéðinsson fremstan í flokki, sé í einhverjum baktjaldssamningaviðræðum, um það hverjir skuli fyrir dóminn koma. Sagt er að Össur vilji skipta á því að Björgvin G. sleppi, gegn því að Árni Matt sleppi. Það hljómar eins og fangaskipti milli stríðsaðila.
Nefndin á, ætli hún að marka einhver spor í sögunni, önnur en að vera enn eitt dæmi um spillta sögu stjórnmálana hér á landi að kalla fyrir landsdóm, þau Geir, Ingibjörgu, Árna og Björgvin. Auk þess á nefndin einnig að kalla til þau Össur Skarphéðinsson, er var staðgengill Ingibjargar, er hún var frá stöfum vegna veikinda sinna. Einnig á nefndin að kalla fyrir landsdóm Jóhönnu Sigurðardóttir, sem sat í fjármála hópi ríkisstjórnarinnar síðustu mánuðina fyrir hrun. Sé sök þeirra tveggja síðastnefndu, lítil sem engin þá verða þau bara sýknuð og hlýtur það að verða þeim léttir frekar en hitt að vera borin sökum, án þess að geta sannað sakleysi sitt fyrir dómi.
Eins á þingmannanefndin að leggja til, að landsdómur, geti kallað fleiri ráðherra fyrir landsdóm, en þessa sex ofantöldu, ef að málflutningur fyrir landsdómi, bendi til sakar hjá fleirum en þessum sex ráðherrum.
Kristinn Karl Brynjarsson, 9.9.2010 kl. 13:58
Spaklega mælt drengir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.9.2010 kl. 14:06
Sælir haldið þið virkilega að það komi eitthvað út úr þessum skrípaleik sem er verið að setja á svið í þetta sinn?
Sigurður Haraldsson, 9.9.2010 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.