9.9.2010 | 11:38
Stolið af amx.is
"Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að stjórnendur Haga létu félagið kaupa af sér persónulega hlutabréf sem þeir áttu í Högum. Þetta gera þeir rétt áður en að Arion banki tekur yfir móðurfélag Haga, 1998 ehf, sem hafði það í för með sér að Baugsfeðgar misstu völdin í félaginu. Í Morgunblaðinu segir:
Í ársreikningnum kemur einnig fram að Hagar hafi keypt eigin bréf af stjórnendum félagsins fyrir 315 milljónir króna. Viðskiptin áttu sér stað í október 2009, eða um það leyti sem Arion banki tók yfir 1998 ehf., móðurfélag Haga, að því er fram kemur í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag.
Þetta eru alvarlegar fréttir sem sýna að þeir sem stjórnuðu Högum svifust einskis og hikuðu ekki við að láta félagið kaupa af sér hlutabréfin þegar í það við blasti að móðurfélagið væri gjaldþrota eftir Baugsfeðga og að Arion banki tæki það yfir.
Við svo bætist að stjórnendur taka ekki slíkar ákvarðanir einir og óstuddir. Stjórn félagsins, sem þá var á valdi Baugsfeðga, hefur stutt kaupin og þannig tryggt stjórnendum félagsins ríkulegan bónus rétt áður en Arion banki tekur félagið upp í skuldir þeirra Baugsfeðga. Hvernig getur slíkur gjörningur staðist lög?
Sú misnotkun á Högum sem Morgunblaðið greinir frá undirstrikar hversu ótrúlegt það sé að Arion banki hafi gert kyrrstöðusamning við félag Baugsfeðga, Gaum, miðað við allt sem á undan er gengið. Engu er líkara en að stjórn Arion banka sé haldin hinu svonefnda Stokkhólms heilkenni gagnvart Baugsfeðgum en í því felst að dást að og halda með kvalara sínum."
Engu skal við þetta bætt að sinni.
Hagar keyptu í FL Group | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.