8.9.2010 | 22:14
Gnarristum fćkkar
Međ hverju skiptinu sem Gnarr opnar munninn á opinberum vettvangi fćkkar stuđningsmönnum hans. Hann hefur ekki "ríkt" nema fáeina mánuđi. Ţví fyrr sem hann segir af sér ţví betra.
Ćtlar aldrei aftur til Brussel | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvers konar bull er í ţér?
Gnarrinn hefur bara nákvćmlega fylgt ţví sem hann lofađi, ţađ er nú eitthvađ annađ en sjálfgrćđgisflokkurinn hefur gert.
Elías Hansson, 8.9.2010 kl. 22:23
Heimir minn, ţú fylgist greinilega afar illa međ. Síđast var Gnarrinn međ 40% vinsćldir og er nú líklega kominn í 55%. Horfir ţú á klámsíđur?
( ) Oft
( ) Kemur fyrir
( ) Aldrei
Sama hvađ ţú krossar viđ, ţađ trúir ţér enginn og öllum er skítsama!
Björn Birgisson, 8.9.2010 kl. 22:27
Ţetta er ţví miđur rangt hjá ţér Fjeldsted. Gnarr er klám fyrir vitleysinga, og ţađ eru margir hér á netinu sem gleđjast yfir slíku. Fyrir utan suma ríkisstjórnarlimina, er Gnarr ţađ versta sem á Íslandi hefur duniđ síđan 1262. Ef hann vćri sorglega fyndinn eins og Steingrímur J, vćri ţetta kannski ţolanlegt, en ţađ er grátlegt ađ sjá ţennan auglýsingaleikara međ rauđ augun og útvíkkađa nefboruna hjala og gefa frá sér búkhljóđ eins og blanda af illa gefnu barni og fíflinu sem Laxness skrifar um í Íslandsklukkunni.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.9.2010 kl. 22:28
Mér finnst a.m.k. gott til ţess ađ vita ađ hann fer aldrei aftur til Brussel.
Hólímólí (IP-tala skráđ) 8.9.2010 kl. 22:32
Hólímólí, í Brussel anda ţeir léttar...
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.9.2010 kl. 22:33
Í Brussel bíđa allir spenntir eftir endurkomu hans. Hvađ eruđ ţiđ ađ ţvađra?
Björn Birgisson, 8.9.2010 kl. 22:35
Hér er ţó heiđarlegur mađur á ferđ.
Ekki gerđu Háskólamenntađir menn nokkuđ fyrir landiđ.
Háskólamenntun? Frekar mundi ég kalla ţađ "skitkasts og hórdóms menntun"
Anepo, 8.9.2010 kl. 22:39
Eruđ ţiđ náskyldir Björn og Elías?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.9.2010 kl. 22:43
Ţeir eru mćđrasynir...
Viggó Jörgensson, 8.9.2010 kl. 22:53
Öll erum viđ nú ćttuđ úr konuklofi, og ađ ţví sögđu verđ ég ađ viđurkenna skyldleika viđ Heimi og ţađ sem verra er, Viggó Jörgensson.
Heimir, ţú svarađir ekki spurningu minni, enda kannski of upptekinn viđ orđhengilsháttinn!
Björn Birgisson, 8.9.2010 kl. 23:29
Nei nei Björn minn.
Ţú ert áreiđanlega út af hlaupamönnum og hundahreinsurum.
Viđ Heimir erum ćttađir af lögréttumönnum, biskupum og öđrum hjartahreinum yndismönnum...
Viggó Jörgensson, 8.9.2010 kl. 23:51
Heimir, ef Jón Gnarr á ađ segja af sér, hvorn viltu ţá fá í stađinn; Einar Örn eđa Óttar Proppé?
Pétur Harđarson, 9.9.2010 kl. 00:39
Heimir: ertu međ skít í hausnum?
RIKKO, 9.9.2010 kl. 00:47
Gnarrinn má passa sig ađ tapa sér ekki alveg - ţađ sem honum kanski leifist hér er ekki viđurkennt víđast annarstađar - óţarfi ađ haga sér eins og einhver "Silvía" eđa hvađ hún hét ţessi eurovision "mćr"
Jón Snćbjörnsson, 9.9.2010 kl. 08:20
Björn, ţú sagđir engan trúa mér og öllum vćri skítsama, ţess vegna sá ég ekki ástćđu til ađ svara ţér minn kćri frćndi og vinur:)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.9.2010 kl. 08:49
Pétur, ég kaus ekki Gnarrista og vil ţá ekki viđ stjórnvölinn. Ţađ sjá ţađ ć fleiri ađ kosning ţeirra voru mistök.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.9.2010 kl. 08:50
Gnarristi her!! Heidarleiki i fyrirrumi!
CrazyGuy (IP-tala skráđ) 9.9.2010 kl. 09:22
Heiđarleiki??????
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.9.2010 kl. 09:23
Já heiđarleiki. Hann kemur til dyranna eins og hann er klćddur. Ţađ er sjaldgćft í pólitík.
Jón Ragnarsson, 9.9.2010 kl. 09:33
Gnarrinn er bestur í heimi.
Kommentarinn, 9.9.2010 kl. 10:45
Ef hann er ekki ađ leika líst mér ekki á.. Allt betra en ađ hann sé svona í raun og veru..
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 9.9.2010 kl. 11:12
Gnarr er sjálfsagt heiđarlegur. Hann kemur hinsvegar aftan ađ okkur útsvarsgreiđendum á hryggilegan hátt svo svíđur í buddum borgarbúa.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.9.2010 kl. 11:14
Hafa menn virkilega meir áhyggjur af af ţessum orđum Gnarr en orđum fjármálaráđherra í pontu á Alţingi?????
Halló, hvenig vćri ađ kveikja á einhverjum heilasellum í hausnum á ykkur og reyna ađ hugsa.
Landfari, 9.9.2010 kl. 15:04
Ţađ er sameiginlegt einkenni á Gnarristum ađ ţeir dreifa óţverra undir felunöfnum;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.9.2010 kl. 16:19
Gnarr er betri en DO
Jón Ragnarsson, 9.9.2010 kl. 16:24
Jón, ég held ađ fái deili ţeirri skođun međ ţér:)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.9.2010 kl. 16:39
Fyrirsögnin hér er: Gnarristum fćkkar. Ég held ađ ţeim sé ađ fjölga. Ţessi klámumrćđa eykur fylgi Jóns Gnarr. Ţađ er nú líklega ţannig varđandi klámiđ ađ ţar skiptist ţjóđin í tvo hópa.
A) Hópinn sem ađ einhverju marki kíkir á klámsíđur og annađ klámefni og viđurkennir ađ gera svo.
B) Hópinn sem ađ einhverju marki kíkir á klámsíđur og annađ klámefni og viđurkennir aldrei ađ gera svo.
Hvor hópurinn er heilbrigđari?
Björn Birgisson, 9.9.2010 kl. 18:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.