5.9.2010 | 14:59
Í foraðið skal fíflinu etja
Búsáhaldabyltingin var vel heppnuð. Áróðursmeistarar Vinstri grænna gerðu fá mistök við undirbúninginn og skipulagið, sem reyndar er nýtt á þeim bæ. Fundir voru haldnir í húsnæði Vg við Suðurgötu í skjóli Hjálpræðishersins sem er vel við hæfi og þar voru mótmælaspjöldin gerð.
Inni í Alþingishúsinu voru þingmenn Vg. og stýrður árásunum í gegnum síma.
Allt fór úr böndunum og mótmælendurnir fjarstýrðu veittust að þingvörðum og löggæslumönnum svo þeir voru sárir eftir. Þá unnu mótmælendur spjöll á eignum almennings.
Álfheiður hvatakona leysti einn úr haldi með því að greiða sekt hans, enda vellauðug kona, líklega sú ríkasta á Alþingi Íslendinga.
Þau öttu fíflum í forað og vitaskuld vilja þau ekki að lög og reglur gildi um þau lögbrot. Þau voru unnin í tilgangi sem helgaði meðalið. Þý Vg eiga ekki að fá refsingu, en Helga tónlistarkennari sem gaf fuglum brauð á stjórnarráðsblettinum var fjarlægð af lögreglu!
Andvígur auknum heimildum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Helga tónlistarkennari er örugglega ekki rétt tengd
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 5.9.2010 kl. 15:05
Stjórnarflokkarnir og þá sér í lagi Vinstir grænt framboð, eru á hröðu undanhaldi undan þessari svokölluðu búsáhaldabyltingu.
Órólega deildin lætur hægt og bítandi draga úr sér vígtennurnar, undir því yfirskini að ekkert betra sé í boð. Spunnið er af fullum krafti að stjórnarandstaðan vilji ekki kosningar af ótta við einhver grínframboð, sem kunni að koma fram.
Sannleikurinn er hins vega sá að stjórnarflokkarnir sjálfir, myndu tapa miklu í kosningum og jafnvel hrynja niður í það fylgi sem að foverar þeirra, Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag, höfðu hér í den.
Sannleikurinn er einnig sá að stjórnarandstaðan hefur ekkert með það að gera hvort stjórnin lifi eða ekki, hvort boðað verði til kosninga eða ekki. Núverandi stjórnarflokkar, hafa meirihluta þingmanna á bakvið sig, til að verja stjórnina vantrausti og órólega deildin mun verja ríkisstjórnina falli, þó hún yrði í prinsippinu á móti stjórninni í öllum öðrum málum.
Það dettur engum þokkalega greindum einstaklingi það í hug að bera fram vantrauststillögu á ríkisstjórn, nema vera nokkuð viss um að fá hana samþykkta, því verði slík tillaga felld, þá er það stuðningsyfirlýsing fyrir ríkisstjórn.
Það er því óopinber yfirlýsing órólegu deildar Vinstri grænna, að prinsippin eru aukaatriði, í þeirri viðleitni að halda núverandi ríkisstjórn að völdum.
Kristinn Karl Brynjarsson, 5.9.2010 kl. 15:38
Sér grefur gröf þótt grafi - segir máltækið.
Ef þessir tilteknu mótmælendur fá ekki einu sinni skamm-skamm á handarbakið fyrir tiltækið þá hefur fordæmið verið myndað.
Alþingi stendur berskjaldað eftir!
Kolbrún Hilmars, 5.9.2010 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.