Ekki sama hver mótmælir

Ekki virðist sama hverju  er mótmælt og hverjum. Búsáhaldamótmælendum var tekið með þolinmæði og kurteisi. Ríkisútvarpið sendi oft beint frá þeim fundum.

Virtur tónlistarkennari var hirt af laganna vörðum að frumkvæði stjórnarráðsins þegar hún í makindum gaf fuglum brauð. 

Formaður þingflokks Samfylkingarinnar hefur ekki mikla þolinmæði gagnvart almenningi sem sjá má af frétt mbl.si:

"Enn var opið fyrir hljóðnemann þegar Þórunn heyrðist segja: „Segðu frænda þínum að hoppa upp í rassgatið á sér“.
Tilefnið var að maður nokkur gerði hróp að þeim þegar verið var að taka viðtalið og kallaði „óþjóðalýður“ í tvígang. þolinmæði á sínum tíma og RUV útvarpaði oft frá þeim uppákomum."

 


mbl.is „Ég biðst innilega afsökunar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband