Illa farið með lífeyrinn minn

Framtakssjóður Íslands er að fara illa með uppsafnaðan lífeyri minn, með kaupum á fyrirtækjum eins og Húsasmiðjunni, Vodafone o.fl. Það var nóg með að komminn í ríkisstjórninni haldi illa á fjármunum mínum í ríkiskassanum.

Ég bið þig Steingrímur J. að fara nú að víkja og leyfa þeim sem vit hafa á að taka við.


mbl.is Ósátt við fjárfestingar sjóðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála!

Sigurður Haraldsson, 31.8.2010 kl. 08:45

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Í fyrsta lagi - það eru 8 kommar og/eða uppalningar komma í ríkisstjórninni - fara rétt með - sjs er bar einn þeirra.

Annað - þú ert að ráðast gegn Sovétvinnubrögðum stjórnarinnar - það er bannað.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 31.8.2010 kl. 09:27

3 Smámynd: Tryggvi Þórarinsson

Já það er morgunljóst að Steingrímur hefur haft puttana í þessu máli, burt með svona stjórnarhætti.

Tryggvi Þórarinsson, 31.8.2010 kl. 09:29

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Það eru kommúnistar sjallanna í lífeyrissjóðunum sem stýra þessum fjárfestingum.

Reyndar er það haft eftir Ágústi Bifrestingi að það sé óráð fyrir lífeyrissjóði að fjárfesta í innlendri orku ef arðvænleg fyrirtæki eins og Húsasmiðjan sé í boði. 

En um kommúnistabrandarana íslensku.

Kommúnistar eru auðvitað ekki til á Íslandi.

Líklega þurfum við núna næst að prófa kommúnismann hér.

Við höfum prófað allt annað og það hefur mistekist.

Árni Gunnarsson, 31.8.2010 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband