Fjölgar syndum á vaktinni

Steinn Logi Björnsson náinn samstarfsmaður Jóns Ásgeirs Jóhannessonar um árabil er talinn vænlegasti kosturinn til að stýra Högum.

Hagar eru eign þjóðarinnar og það er regin misskilningur hjá Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra að þessi ráðning sé í þökk þjóðarinnar. 


mbl.is Steinn Logi stýrir Högum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Varamenn í stjórn Haga, eru Kristín Jóhannesdóttir Jónssonar í Bónus og Sigurjón Pálsson, mágur Ara Ewald, forstjóra 365 miðla..............

Kristinn Karl Brynjarsson, 30.8.2010 kl. 20:08

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

NEI..ertu að segja satt Kalli!?

Hvert er þetta þjóðfélag að stefna?..Var einhver að tala um Ítalska mafíu hér áður?!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 30.8.2010 kl. 20:41

3 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Ég er að segja þér satt Silla............. því miður.

Kristinn Karl Brynjarsson, 30.8.2010 kl. 21:05

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ríkisstjórnin þarf að halda eigendum 365 miðla góðum. Hafið þið ekki tekið eftir að "blaðafulltrúi ríkisstjórnarinnar" Heimir Már Pétursson flytur daglegar fréttir af afrekum Jóhönnu og Steingríms J. á Stöð 2, Fréttablaðinu, Bylgjunni og hvað þetta heitir allt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.8.2010 kl. 21:43

5 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Heimir. Ég er ekki með Stöð tvö, Fréttablaðið sé ég kannski tvisvar í mánuði..Bylgjuna hlusta ég á oft en þá er þetta upp talið..En held að þetta sé rétt hjá þér..allavega eru þessar fjölmiðlafréttir ekki í boði á fjölmiðlinum sem allir Íslendingar eru áskrifendur að..

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 30.8.2010 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 1031616

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband