Hefur valdið þjóðarbúinu meiri skaða en náttúruhamfarir í hundrað ár

Tvær spurningar:

1) Hvers vegna fær Jóhannes Jónsson biðlaun frá Arion-banka og

2) hvernig fjármagnar Jóhannes kaupin á verslununum fyrir á annað milljarð króna?

Það er freistandi að bæta þriðju spurningunni við; hvernig stendur á þessu opinbera dekri við fjölskyldu sem hefur valdið þjóðinni meiri skaða en allar náttúruhamfarir í hundrað ár? 


mbl.is Jóhannes hættir hjá Högum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Veit bara svarið við þessari 3ju...sem þú spurðir ekki :p

Svarið er Samfylkingin.

Ef vel er gáð gæti svarið verið Samfylkingin við þeim öllum.

Birgir Örn Guðjónsson, 30.8.2010 kl. 17:56

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ansi er ég hræddur um að þú hafir rétt fyrir þér BÖG:)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.8.2010 kl. 18:15

3 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Það er allt svo yndislegt og kósý hér á Íslandi eftir bankahrun, sem að eigendur Haga léku stórt hlutverk í.

Samkvæmt fyrri samningum Jóhannesar við Arionbanka, þá mátti Jóhannes bara kaupa 10% hlut í Högum, í hlutafjárútboðinu sem fyrirhugað er.  Aðrir stjórnendur Haga, máttu svo kaupa 5% samtals.

Við riftun samningsins, þá er Jóhannes ekki bundinn neinum takmörkunum í komandi hlutafjárútboði, sem hann segist ætla að taka þátt í.  

 Jóhannes er vart á flæðiskeri staddur, fjárhagslega.  Hann nurlar saman fyrir tilboði sínu í Haga, þegar þar að kemur, með úttekt úr "sparisjóðsbókinni" á Tortola.  Ef eitthvað vantar uppá þá getur elskuleg tengdadóttir hans, eflaust lánað honum eitthvað lítilræði, af fjölskylduauð sínum er geymdur er í Kanada.

Kristinn Karl Brynjarsson, 30.8.2010 kl. 18:15

4 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Hvað næst?

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 30.8.2010 kl. 18:20

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þau geyma þýfið víða um heim og ná fyrri völdum hér á landi í skjóli ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.8.2010 kl. 19:33

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Landráða pakk og ekkert annað ég er búin að fá nóg fyrir löngu og ég veit að þið eruð það líka!

Nú er komin tími uppgjörs ef við gerum ekkert þá heldur þetta svona áfram sjáið þið það ekki?

Sigurður Haraldsson, 30.8.2010 kl. 22:44

7 Smámynd: Jóhann Hallgrímsson

svo er ennþá til fólk á íslandi sem þakkar honum fyrir lækkun á vöruverði á íslandi, þega staðreindin er að vöruverð í Bónus stóð í stað þrátt fyrir lækkun skatta tolla og annara gjalda en vegna afsláttar sem heildsalar voru krafði vegna markaðstöðu hækkað verð til annar verslana og niðurstaðan er því að Jóhannes hækkaði vöruverð á Íslandi, svo dettur engum í hug að skipta þessu monsteri sem hagar eru upp í fyirtæki sem ekki hefur kverkatak á heildsölum, neee það myndi lækka heildarverðið og skitt með neitandan!!!

Jóhann Hallgrímsson, 31.8.2010 kl. 09:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband