Mávahlátur við stjórnarráðið

Þegar aðildarviðræður við Evrópusambandið geta leitt til þess að Þremur frökkum (kokkum) verði lokað, er kominn tími til að þjóðin  rísi upp á afturlappirnar öll sem ein. Það má aldrei verða.

Fjölmönnum að stjórnarráðinu á morgun kl. 09:30 og gefum mávum brauð og kökur. Hlustum svo á mávahlátur til hádegis. Dýravinirnir í ríkisstjórninni munu hlusta hugfangnir á.


mbl.is Þremur Frökkum yrði lokað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mér þykir að menn geri lítið úr Úlfari haldi þeir að hann eigi allt sitt undir hvalkjöti, þó gott sé.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.8.2010 kl. 13:44

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Axel, skv. Mogga (og ekki lýgur hann) er Úlfar sjálfur höfundur þessarar fullyrðingar, sjá: "Veitingastaðnum Þremur Frökkum við Baldursgötu yrði lokað ef Ísland gengi í Evrópusambandið, að því er haft er eftir Úlfari Eysteinssyni á sænskum fréttavef."

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.8.2010 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband