29.8.2010 | 20:06
Þeir lögðu banana á tröppur Alþingis á sínum tíma
Snillingarnir sem löngum hafa kennt sig við Baug og Bónus eru á hröðu undanhaldi í viðskiptum. Hver eignin og hvert félagið á fætur öðru rennur þeim úr greipum og eftir er hundruð milljarða króna skuld við samfélagið.
Því má það teljast undarlegt svo ekki sé meira sagt að fjármálaráðherra Steingrímur J. Sigfússon skuli láta það viðgangast að þeir stjórni stærstu matvöruverslanakeðju landsins og öllum helstu fjölmiðlum.
Staðreynd er að þeir eiga ekki eina einustu krónu í þessum fyrirtækjum, en fara með öll völd.
Steingrímur J. Sigfússon styggir vitaskuld ekki þá feðga á meðan þeir beita fjölmiðlaveldinu til styrktar ríkisstjórninni.
Hverjir lögðu banana á tröppur Alþingis á sínum tíma?
Hálfur milljarður tapaðist á viðskiptum með skíðaskála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.