28.8.2010 | 19:22
Spilling í boði ríkisstjórnar Íslands
Hroki og dramb felst í boðskap Sigurðar Einarssonar og greinilegt er að hann er umkringdur já-mönnum. Hann beitir sömu aðferð og Jón Ásgeir Jóhannesson þegar hann ræðst með ómaklegum hætti að sérstökum saksóknara.
Öll umgjörð er hin sama og hjá Jóni Ásgeiri; Gestur Jónsson er verjandi beggja og Fréttablaðið sem nýtur sérstakrar fyrirgreiðslu hjá ríkisbankanum Arion hefur viðhafnarviðtal við þá báða.
Þetta er hrein spilling í boð ríkisstjórnar Íslands.
Vill rannsókn á vinnubrögðum sérstaks saksóknara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Þetta er hrein spilling í boð ríkisstjórnar Íslands."
Þá ertu væntanlega að tala um stjórnir Davíðs, Geirs og Sollu. Hvað á ríkið mikið í Arion banka nú? Bara pínu pons!
Björn Birgisson, 28.8.2010 kl. 20:12
Spilling í boði gjörspilltra dómara, sem að sjálfsögðu býður heim meiri spillingu án nokkurra lagalegra hindrana. Einungis einelti, rán og aftökur í boði lögleysu-spillingar!!!!!!
Og nú eru Íslendingar að svíða fyrir þessi gömlu svik sem enginn þorir að viðurkenna eða fórna neinu til að snúa svikum í réttlæti? M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 28.8.2010 kl. 21:48
Björn, þú veist eins og aðrir sauðsvartir að ríkið hefur tögl og haldir í rekstri Arion og það er barnalegt að neita því:)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.8.2010 kl. 21:55
Mikið væri nú gaman að geta lagt eitthvað óþverralegt til málanna, en ég neita mér um það!
Flosi Kristjánsson, 28.8.2010 kl. 21:56
Flosi, þú ert greinilega betur gerður en við hin breysku:)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.8.2010 kl. 02:16
Ég er breysk og hef skömm á þessu öllu saman.
TARA, 29.8.2010 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.