25.8.2010 | 07:01
Biskup, taktu frumkvæðið
Kirkjan hefur beðið alvarlegan hnekki eftir viðbrögðin við uppljóstrun Guðrúnar Ebbu biskupsdóttur. Kirkjunnar menn hljóta að taka málefni fórnarlamba Ólafs Skúlasonar föstum tökum og verða beinlínis að trúa konunum sem ásaka hann. Viðbrögð kirkjunnar hingað til eru með þeim hætti að lesa má efa um sannleiksgildi frásagna kvennanna þ.m.t. dóttur Ólafs.
Það mun hafa verið um miðjan áttunda áratug síðustu aldar að ég heyrði fyrst af verknaði Ólafs þegar kona sagði grátandi frá samskiptum sínum við hann. Þau skipti voru mörg sem hann misnotaði þá konu sem var bara unglingur þegar karlinn lagðist á hana. Frásögn þeirrar konu var átakanleg og líður seint úr minni.
Ég ber mikið traust til herra Karls Sigurbjörnssonar og veit að hann hefur rögg til að taka á málinu og afgreiða það í eitt skipti fyrir öll.
Prestar funda um málefni kirkjunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kanski prestarnir segi sig úr þjóðkirkjunni
Ólafur Ingi Hrólfsson, 25.8.2010 kl. 09:37
Varla;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.8.2010 kl. 09:45
Þú ert þá sá fyrsti sem segist bera traust til sr. Karls Sigurbjörnssonar.
Að það meira segja til þess að taka á sig rögg? Hann er nú þekktur fyrir flest annað en að taka á sig rögg.
Og afgreiða það í eitt skipti fyrir öll? Það er einmitt það sem biskup ætlar alls ekki að gera.
Hann var aðalmaðurinn í að svæfa málið árið 1996, hefur reynt það aftur nú í heilt ár og er enn í algerri afneitun.
Varstu að koma frá útlöndum Heimir ?
Viggó Jörgensson, 25.8.2010 kl. 10:00
Ég bara skil ekki afhverju þú sagðir ekki yfirvöldum frá þessu níðingsmáli 1975 Heimir. Ef þú hefur ekki gert það þá er kominn tími til þess nú. Þú hlýtur að vera mikilvægt vitni.
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 25.8.2010 kl. 11:20
Viggó, sínum augum lítur hver silfrið:)
Axel, það var vilji konunnar að málið færi hljótt og ekki brýtur maður trúnað við konu sem treystir manni fyrir svo mikilli og sárri reynslu.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.8.2010 kl. 12:15
Fyrr en nú?
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 25.8.2010 kl. 13:20
Eftir því sem ég best veit hefur hún aldrei kært, vill ekki þurfa að ganga í gegnum sama helvíti og Sigrún Pálína, Stefanía, Guðrún Ebba og svo margar fleiri.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.8.2010 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.