24.8.2010 | 18:42
Ögmundur nýr landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra
Ungir jafnaðarmenn vilja Jón út og Ögmund inn. Ögmundur hefur reynst auðsveipur þjónn Steingríms og Jóhann veit hvar hún hefur hann.
Krefjast afsagnar Jóns Bjarnasonar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það væri alveg á pari við farsann, sem að Skjaldborgarleikflokkurinn, er stöðugt að þróa. Ég man ekki betur en að Ögmundur hafi verið rekinn úr þessari sömu ríkisstjórn, eða látinn fara, fyrir að tala ekki samkvæmt stefnu ríkisstjórnarinnar í fjölmiðlum og annars staðar. Það eru nokkurn vegin sömu sakir og Jóni verður líklega gert að taka pokann sinn fyrir.
Kristinn Karl Brynjarsson, 24.8.2010 kl. 19:35
Það virðist sem kjörorðið sé: " best sem vitlausast "
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.8.2010 kl. 20:29
Ef Ögmundur færi inn væri hann falskari en Jóhanna og steingrímur til samans því ekki stiga þau í vitið svo mikið er víst og á kristal tæru, JÁ ÞAÐ ERU MÍN ORÐ.
Jón Sveinsson, 24.8.2010 kl. 20:34
Nógu vitlaus framvinda mála, þykir best við gerð þá leikrita er kallast "farsi".
Á vefsvæði pressan.is, var í dag fluttur "örfrasinn": "Ekki á stefnuskrá ríkisstjórnarinnar að sækja um ESB-aðild". Höfurndurinn heitir Steingrímur Jóhann Sigfússon og er jarðfræðingur að mennt og ættaður úr Þistilfirðinum.
Megininntak farsans byggir á þeim misskilningi að þær þingsályktunnartilögur, sem utanríkisráðherra eða aðrir ráðherrar í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, eru ekki hluti af stefnu sömu ríkisstjórnar.
Leikverkið gefur að líta, sé farið á þá síður er "linkurinn hér að neðan vísar á:
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/ekki-stefna-rikisstjornarinnar-ad-saekja-um-adild-ad-esb---hver-sotti-tha-um-adild-steingrimurKristinn Karl Brynjarsson, 24.8.2010 kl. 20:37
Já en Ögmundur er á mót aðild að ESB svo það er ekki til neins að gera hann að ráðherra. Ætli að Ólína verði ekki gerð að ráðherra landbúnaðar og sjávarútvegs.
Ingvar, 24.8.2010 kl. 20:56
Og Árni Þór verður viðskiptaráðherra. Og Atli Gísla dómsmálaráðherra.
Ingvar, 24.8.2010 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.