Þjófsaugu

Hinn eftirlýsti fjármálasnillingur þjóðarinnar hefur gefið sig fram. Sagt er að Sigurður Einarsson hafi verið aðalráðgjafi Samfylkingarinnar í ófrægingarherferðinni gegn Davíð Oddssyni, þegar hann og tveir starfsbræður hans voru reknir með skömm.

Smátt og smátt mun þjóðin sjá að um pólitíska aðför var að ræða og allsendis ómaklega.

Skömmin er Jóhönnu Sigurðardóttur. 


mbl.is Sigurður Einarsson kominn til landsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Líklega hefur Sigurður ákveðið að koma heim, til þess að "sefa reið almennings".  Ríkisstjórn Samfylkingar, studdri af Þistilfjarðarhækjunni, gæti alveg þegið það að einhver tæki að sér að "sefa reiði almennings", þó svo það væri ekki nema í smástund.

Kristinn Karl Brynjarsson, 18.8.2010 kl. 18:25

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já ég er reiður og það kraumar undir hjá mér! Sigurður Einarsson fær að velja um hvað verður gert við hann hér á landi en konan með brauðmolana var handtekinEr þetta lýðræði?

Sigurður Haraldsson, 18.8.2010 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband