Grínborg fyrir Gnarr og félaga

Grínarinn Gnarr gerir það ekki endasleppt. Núna ræðst hann til atlögu við verslanir  og þjónustufyrirtæki á Hverfisgötu og Laugavegi ásamt hliðargötum, en áður hafði hann gert harða atlögu að verslunum og margvíslegum öðrum þjónustufyrirtækjum í Kvosinni.

Þá hefur hann rekið virtan embættismann frá Orkuveitunni og fyrirskipað að hann skuli hætta samstundis, eins og hver annar glæpamaður.

Við höfum Laufásborg, Grænuborg og ýmsar aðrar leikborgir, en vantar sárlega Grínborg sem yrði lokuð allan sólarhringinn með viðeigandi öryggisgæslu fyrir nýju borgarfulltrúana. 


mbl.is Hjólreiðastígur til vansa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bölvaðir séu þessir grínleikarar!

Gísli Friðrik Ágústsson (IP-tala skráð) 18.8.2010 kl. 21:10

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ertu að grínast Gísli?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.8.2010 kl. 08:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband