Krónan og Nóatún í bullandi sókn

Gífurlega gott vöruval  hjá Krónunni og ánægt starfsfólk fyrir utan gott verð sýnist mér aðalástæðan fyrir góðu gengi Krónunnar.  Starfsfólkið virðist stolt af eigendum sínum sem ekki eru á hvers manns vörum fyrir svindl og svínarí. Þá vekur eftirtekt mína hversu mikil aukning er hjá Nóatúnsversluninni í vesturbænum. Þar er ótrúlega gott að versla, vöruval mikið og gott, verðið viðunandi og flest starfsfólkið sýnir góða þjónustulund.
mbl.is Breytt markaðshlutdeild í matvöruverslun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Það er mikið til í þessu hjá þér frændi sæll.

Árni Gunnarsson, 18.8.2010 kl. 07:58

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég vildi gjarnan að Krónan væri á Suðurnesjum.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 18.8.2010 kl. 08:08

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sæll frændi, ég er farinn að veigra mér við að fara í Krónuna á álagstímum, en biðin við kassana hefur samt minnkað til muna.

Silla, biddu Guð um krónu;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.8.2010 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband