10.8.2010 | 12:32
Jóhanna segir ábyggilega satt
Öll segja þau vafalaust satt; Jóhanna Sigurðardóttir, Gylfi Magnússon, Steingrímur Jóhann Sigfússon og Már Guðmundsson. Ekkert þeirra veit hvað er að gerast í helstu eftirlitsstofnunum þjóðarinnar og ekkert þeirra hefur minnsta áhuga á að vita hvað er að gerast varðandi hag borgaranna.
Það er löngu yfirlýst stefna ríkisstjórnarflokkanna að sitja sem lengst og fastast, hvað sem dynur á heimilum landsmanna.
Vissi ekki um lögfræðiálitið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það frétt að Jóhanna viti ekki eitthvað?
Það væri frétt ef hún vissi einhverntíman eitthvað sem máli skiptir.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 10.8.2010 kl. 12:36
Hún veit sennilega ekki ennþá hvað stendur í þessu áliti eða hvað "myntkörfulán" er.
Geir Ágústsson, 10.8.2010 kl. 12:37
Ástandið er bágborið.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.8.2010 kl. 12:59
Hvað getur þetta ástand varað lengi enn?
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 10.8.2010 kl. 13:16
Hún er dugleg að opinbera eigin vanhæfni hún Jóhanna
Hreinn Sigurðsson, 10.8.2010 kl. 13:34
Þingi kemur vonandi fljótlega saman svo Vg-undanvillingarnir geti lagt fram vantrauststillögu;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.8.2010 kl. 13:47
Við megum láta okkur dreyma frændi sæll. Í það minnsta eru það nú undanvillingarnir sem mesti maturinn er í hjá Vg þessi missirin.
Árni Gunnarsson, 10.8.2010 kl. 13:59
Önnur eins framleiðsla leikrita hefur ekki þekkst siðan að Skjaldborgarleikflokkurinn tók til starfa. Eitt leikrit á viku, hið minnsta, hlytur að teljast bísna gott.
Núna fimm dögum áður en að "Magmanefndin" svokallaða á að skila fyrstu niðurstöðu, eru menn enn að velta fyrir sér vanhæfi nefndarmanns og er ég þá ekki að tala um Svein Margeirsson.
Kristinn Karl Brynjarsson, 10.8.2010 kl. 14:10
Ríkisstjórnin fyllir skarð Spaugstofunnar sjálf;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.8.2010 kl. 16:19
Jóhanna er bara að uppfylla kosningaloforð sitt um ( að hluta - reyndar litlum hluta ) allt uppi á borðinu.
Fyrst af öllu vanhæfi hennar og stjórnarinnar - það er allt upi á borðinu.
Hvað svo - ?? Seðlabankamálin - gamla og nýja - Viljayfirlýsingin - Icesave - ESB umsóknin og það sem á bakvið býr ?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 10.8.2010 kl. 16:27
gleymdi smá - Magma klúðrið - Tölvuversklúðrið á "Vellinum" - Brottrekstur Ögmundar - Klúður Álfheiðar - ágreiningur ráðherranna í fjölmiðlum -
bara til þess að nefna eitthvað.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 10.8.2010 kl. 16:29
Það er af gríðar mörgu að taka Ólafur!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.8.2010 kl. 17:05
Lengi má vont versna....
Fer þetta ekki að verða gott kæra þjóð?
Tími til kominn að bretta aftur upp ermarnar!?
Kannski lentu Steinhanna og Jóngrímur í Matrix?
Anna Ragnhildur, 11.8.2010 kl. 00:58
Gott fólk -
er skýring Önnu kanski sú eina rétta?
Það myndi að minnsta kosti skýra margt.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 13.8.2010 kl. 05:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.