10.8.2010 | 08:57
Upp komast svik um síðir
Komist hefur upp um pukur, leynd og svik norrænu velferðarstjórnarinnar við almenning. Í fimmtán mánuði földu þau álit sem varðaði hag almennings sem nemur tugum milljarða króna.
Þóttust koma af fjöllum þegar Hæstiréttur Íslands komst að sömu niðurstöðu og lögfræðingar Seðlabankans.
Sökin er hjá foringjum ríkisstjórnarinnar og efnahagsráðherra hennar. Þess sama og stóð á Austurvelli forðum og hrópaði "vanhæf ríkisstjórn".
Reyndar tóku þau Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. undir með Gylfa Magnússyni og drógu hvergi af sér.
Norræna velferðarstjórnin er vanhæf og á að fara frá.
Seðlabanki birtir lögfræðiálit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Heimir hún fer frá í haust þegar þing kemur saman þá mætum við og hreinsum út landráðapakkið sem þar er innandyra
Sigurður Haraldsson, 10.8.2010 kl. 13:04
Við hljótum að láta til okkar taka Sigurður!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.8.2010 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.