Skapagott í stað tussufínt sem mennta- og menningarmálaráðuneytið notar

Katrín Jakobsdóttir menningarmálaráðaherra og verndari íslenskrar tungu ætti að biðja starfsmenn sína að nota nýyrðið "skapagott" í stað skrípisins "tussufínt".

Að vísu samþykkir Púkinn bæði orðin en smekkur hlýtur að ráða afstöðu mennta- og menningarmálaráðherra.


mbl.is Pósturinn sem innihélt ORÐIÐ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Skapagott er alveg tussufínt orð! En hvað þýðir það?

Björn Birgisson, 29.7.2010 kl. 18:13

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég legg til að menn temji sér orðið tussufínt í stað "helvíti gott" sem mörgum er tamt að nota. Tussufínt hljómar mun betur og er mun raunsannara.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.7.2010 kl. 18:38

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Er ekki allt í lagi með ykkur karlar?:)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 29.7.2010 kl. 18:42

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Fyrst Feministar samþykkja orðið hlýr það að gjaldgengt.

Ragnhildur Kolka, 29.7.2010 kl. 20:02

5 Smámynd: Björn Birgisson

Sigurbjörg mín, langt síðan þú gafst upp á mér, sem ég skil mætavel, en skapgóðar og víðsýnar konur falla mér best í geð.

Með kveðju frá Grindavík, BB

Björn Birgisson, 29.7.2010 kl. 20:26

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Björn, skapagott hefur sömu þýðingu og tussufínt samkvæmt orðabók Katrínar Jakobsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra, bara menningarlegra;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.7.2010 kl. 05:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband