Skapagott

Hefði ekki farið betur á því að aðstoðarmaður Katrínar Jakobsdóttur hefði notað orðið skapagott í stað ".....fínt"? Beri hann gæði verka sinna við viðkvæman stað á líkama kvenna færi betur á að hann notaði vandaðra málfar um þennan eftirlætis áningarstað karla.

 


mbl.is Ekkert óeðlilegt við tölvupóst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agla

Óborganlegt eins og "fréttin" og meilið sjálft !

Kærar þakkir til allra sem hlut eiga að máli. Það er langt síðan ég hef hlegið jafn lengi.

Agla, 28.7.2010 kl. 07:41

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég verð nú að segja að áður en ég fékk hláturskast var ég hneyksluð yfir að aðstoðarmaður ráðherra notaði svona málfar..Ég er líklega gamaldags.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 28.7.2010 kl. 07:58

3 Smámynd: Agla

Hvort ég ekki skil þig, Sigurbjörg.

Stundum veit maður ekki hvort maður eigi að hlægja eða gráta.

Það eru margar alvarlegar hliðar á þessari "frétt" og þeirri umfjöllun sem hún hefur fengið í fjölmiðlum okkar.

Þetta er trúlega það málfar sem þessum aðstoðarmanni Menntamálaráðherra landsins er tamast. Hann hefur, í öllu falli, ekki haldið því fram að sonur hans hafi skrifað samið textann þó hann gruni soninn um að hafa komið uppkastinu í fjölmiðla. "Pósturinn var aldrei sendur, ekki af minni hálfu, þannig að ég átta mig ekki alveg á hvernig..."segir aulinn í blaðaviðtalinu en hann þrætir ekki fyrir að hafa skrifað þetta "uppkast".

Kannski gefur þetta "uppkast" okkur innsýn inn í hugsunarhátt valdamanna Nýja Íslands .Ef svo er finnst mér full ástæða til að endurtaka "vinarkveðju" Geirs Haarde til okkar "Guð blessi Ísland", sem ég túlkaði á sínum tíma sem ameríska eftiröpun og kannski líka hjálparbeiðni til æðri afla því að skíturinn væri jú farinn að leka niður á milli axlablaða þjóðarinnar..

Agla, 28.7.2010 kl. 10:29

4 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

"Innsýn inn í hugsunarhátt valdamanna Nýja Íslands" segir þú Agla..Tek undir þá skoðun.

Kveðja.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 28.7.2010 kl. 10:54

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Skapagott er komið á Google.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.7.2010 kl. 12:34

6 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Komið til að vera..

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 28.7.2010 kl. 12:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband