24.7.2010 | 21:08
Axla vaktformenn ábyrgð?
Margt hefur miður gerst á vakt þeirra Jóhönnu og Steingríms J. Hitaveituréttindasalan, Evrópusambandsumsóknin og Icesaveklúðrið svo fátt eitt sé nefnt.
Ríkisstjórn Geirs Haarde hefur sætt ákúrum fyrir allt sem gerðist á hennar vakt og því má ætla að núverandi ríkisstjórn verði sökuð um allt sem miður fer á yfirstandandi vakt.
Munu þau Jóhanna og Steingrímur J. axla sína ábyrgð?
Rifti samningum við Magma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einhver hluti sjálfstæðismanna greiddi atkvæði með esb umsókninni, icesave klúðrið hófst í tíð Geirs Haarde, og var ekki fyrsti hluti HS orku seldur í tíð Geirs Haarde.
En auðvitað hafa sjallarnir hvergi komið nærri þessu frekar en öðru sem þeir hafa klúðrað.
Sveinn Elías Hansson, 24.7.2010 kl. 21:56
Hver gerði hvað á ekki að einblína á núna heldur Þessi staða sem er...Þetta eru mikilvægar ákvarðanir sem að við verðum að taka hérna og varða alla ókomna framtíð fyrir LAND OG ÞJÓÐ.. og vissulega væri þessi staða ekki ef þetta allt saman væri ekki búið að gerast, en þetta er búið að gerast alveg sama hver á í hlut... Það sem mér finnst vera áheyrslan í dag er viljum við að svona verði framtíðin okkar eða ekki... Að þessi fyrirtæki eru ekki að reka sig sjálf er skrítið myndi ég halda og ætti frekar að krefjast endurskoðunar á rekstri fyrirtækjana eins og HS orku og OR Reykvíkinga...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 24.7.2010 kl. 23:09
Ingibjörg Guðrún, vinstri menn klifa sífellt á því hvað gerðist á vakt Geirs H. Haarde og mega því eiga von á að bent sé á misfellur í starfi núverandi ríkisstjórnar. Það hjálpar engum, en einhvernveginn finnst mér að samræmis þurfi að gæta þegar árangur fólks er metinn.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.7.2010 kl. 08:52
Það bætir ekki böl Geirs Haarde að núverandi stjórn hjakki í sama fari og hann gerði.
Þetta sýnir bara að allir stjórnmálamenn á Íslandi eru ófærir um að gera nokkurn skapaðan hlut af einhverju viti.Allt sömu drullusokkarnir sem eru í vinnu fyrir fjármagnseigendur, og hugsa bara um þá.
Geir Haarde er einhver aumasti forsætisráðherra sem setið hefur ás Íslandi, horfði aðgerðarlaus á allt hrynja.
Sveinn Elías Hansson, 25.7.2010 kl. 10:14
Sveinn Elías, ég er sammála þér í #4, Geir H. og Solla voru fyrirbæri, sem við viljum öll gleyma. Þá kemur spurningin um Jóku og Grím ? Spyrjum að leikslokum !
Kv.,KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 27.7.2010 kl. 08:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.