19.7.2010 | 17:24
Kókneyslan fer illa með Jón Ásgeir
Kristín systir mín er skjalafalsari segir Jón Ásgeir. Ef rétt er hefur Kristín gerst sek um mjög alvarlegan glæp sem er mannsmorði næstur. Verið hún dæmd fyrir skjalafals mun hún þurfa að afplána nokkurra ára dóm á bak við lás og slá eins og kynsystur hennar sem drýgt hafa ámóta glæpi.
Jón Ásgeir er reyndar núna eins og hrætt dýr sem komið er upp að vegg og því til alls vís. Diet cokeneyslan hefur ekki farið vel með hann og afleiðingarnar eru meðal annars sterk tilfinning fyrir því að vera ofsóttur. Þannig hefur hann kennt Davíð Oddssyni um ófarir sínar hingað til, en núna er honum ekki stætt á því að kenna Davíð um að hafa falsað undirskrift sína og er þá systir hans nærtækust.
Papa Bonus rær lygnan sjó í umboði ríkisbankans Arion, sem þau Jóhanna og Steingrímur J. hvetja til að færa fjölskyldunni eigur sínar á ný sem þau svo vandlega hafa fyrirgert rétti sínum til.
1000 milljarða gjaldþrotið er auðvitað Davíð að kenna í samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn, þess vegna slá þau Jóhanna og Steingrímur J. skjaldborg um Jóhannes Jónsson og afkomendur í óþökk þjóðar.
Systkinin ósammála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1032846
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er rétt hjá þér. Hann virðist fársjúkur.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 19.7.2010 kl. 18:51
Ef samstaða þessarar fjölskyldu endar í háskalegum innbyrðis illdeilum þá eru mikil tíðindi í nánd! Mín spá er að þessi orð eigi eftir að verða Jóni dýr.
Árni Gunnarsson, 19.7.2010 kl. 20:29
Þessi orð Jóns, eru hluti vitnisburðar hans fyrir breskum dómara. Nær öruggt að um eiðsvarinn vitnisburð var að ræða. Ekkert annað í stöðunni en að láta systkynin skrifa nafnið sitt og nafn hvors annars, þá kemur í ljós, hvort Kristín verði kærð fyrir skjalafals, eða Jón fyrir það að bera systur sína röngum sökum.
Á meðan situr svo Papa Bonus og talar um búðirnar og fyrirtækin, sem börnin sín. Ég er harður á því, að ef allt væri eðlilegt, þá væri Barnaverndaryfirvöld, búin að taka af honum börnin.
Kristinn Karl Brynjarsson, 19.7.2010 kl. 23:15
Sniðug fyrirsögn og hressilegur pistill ... sem fjallar samt í raun um mannlegan harmleik
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.7.2010 kl. 01:49
Eruð þið ekki bara svolítið bláeyg fyrir þessum fullyrðingum fléttumeistarans Jóns Ásgeirs. Ekki kæmi mér á óvart þó þetta væri bara partur af leikfléttu sem snýst um að draga málin á langinn meðan fyriningarfrestir eru að líða.
Þið munið hvernig staðið var að tveggja milljarða málsvörninni í Bausgsmálinu. Þar fór minnstur herkostnaðurinn í að verjast beint ákærunum og sýna fram á lagstoð þeirra gjörða sem framkvæmdar voru. Uppistaðan var frávísunarkröfur og frestir á öllum mögulegum og ómögulegum forsendum auk þess að tryggja almenningsálitið með öllum ráðum. Það var og er engin tilviljun að þrátt fyrir endalausna taprekstur leggur Jón ofuráherlsu á að missa ekki fjölmiðlaveldið undan sínum handarjaðri.
Landfari, 20.7.2010 kl. 10:42
Nokkurra ára dóm ?
Þú ert bjartsýnn.
Eins og dæmin sýna að þá virðist þetta fólk sem á peningana í þessu landi, fá á sig í mesta lagi skilorðsbundna dóma. Ef þeir eru þá sakfelldir.
Hlakka mikið til að sjá hvernig dómarnir verða þegar þar að kemur í málum tengdu bankahruninu.
ThoR-E, 20.7.2010 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.