14.7.2010 | 07:56
Heimsmeistarar í hruni eigin fyrirtækja og annarra
Jóhannes Jónsson stjórnarformaður gjaldþrota Haga ber sig mannalega þessa dagana. Hann og sonur hans ásamt dóttur eiga staðfest Íslandsmet í hruni fyrirtækja, sinna eigin og annarra.
Jóhannes talar svo um viðskiptalegar forsendur þegar fyrirtækin eru neydd til að halda 365 miðlum á floti, sem vernda málstað þessara alþýðuníðinga.
Þeir feðgar fá örugglega að leika þennan leik á meðan Samfylkingin með Össu í broddi fylkingar er við völd.
Það verður fróðlegt að sjá söguritara greina frá hversu mikið almenningur hefur tapað á fjármálaóviti þessara manna.
Þeirra gerðir verða skoðaðar í ljósi mikillar fíkniefnanotkunar.
Framkvæmdastjórar kaupa auglýsingarnar | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fákeppni einkennist af hárri raunvaxtakröfu. Eðlileg bankastarfsemi eru örugg langtímasjónar mið: sem fara saman með mikill veltu og öruggri áhættulítilli raunávöxtun.
Eðlilegir Bankar safna 1. veðréttarbréfum vegna fyrstu kaupa neytenda og þar er oftast um 30 ára lán allar greiðslu jafn hár á lánstímanum umsömdum heildarvöxtum. Þessir Heildar vextir í UK dekka raunvaxtakröfu 1,79%-1,99% og þar sem verðbólga eru undir 3,5 % að jafnaði þá nægja 5% fastir vextir til að vertryggja örugga langtímasjóðinn. Breytilegir vextir eru því líka að meðaltali um 5% á lánstímanum.
Þetta kallast að vertryggja öruggt sparifé t.d. fyrir útborgun 20%.
Hinsvegar eru fákeppni banka hér reknir á skammtíma áhættu sjónamiðum til að eignfæra verðbólgu í stað þessa að afskrifa og eru grunnur raunvaxtanna negamlán svo sem Baaloon [(loft)Belgs þýtt hér kúlu] og lán íbúalánssjóðs þar sem raunvaxta krafan vex á lánstímanum.
Reynslan af þessu lánum einkennir uppáhalds viðskiptavini Arion banka, traustið vex með meiri vanskilum. Skel hæfir kjafti.
Það ætti öllum að vera orðið ljóst að hér er á landi er fjármálamafía hliðstætt og á Ítalíu og samtekni ráð hennar eru að láta hér ríkja fákeppni [færri en 12 í geira, eða einn með meira en 10% umsvifa á heildarmarkaðinum] og pína neysluráðstöfunartekjur almennar neytenda til þess að geta hirt sem mest af tekjunum í formi vaxta og skatta og lífeysjóðsgjalda til að dæla í fákeppnifyrirtæki.
Tillögu AGS að skera fjármálgeiran hér niður í sama hlutfall og gerist í löndum heilbrigðar neytenda samkeppni: neytandi á raunverulegt val um besta valkostin á réttum upplýsingagrunni var hafnað af tveimur Ríkisstjórnum. Þá vita allir að ganga verður að eiginlegum rekstri Íslands ef á að samþykkja gjaldið sem erlendir lándrottnar setja upp fyrir áframhaldandi lánafyrirgreiðslur til Íslensku Mafíunnar. Þeir reka ekki sínar lánastofnir í sínum Ríkjum alfarið á negam lánsformum og ofur raunvaxtkröfu á hendur neytenda sinna.
Allan tíma sem Íslenska Mafía telur sér verbólgu leiðréttingar til tekna mynda erlendir þroskaðir lánadrottar langtíma afskriftarreikning til að mætt hruni vanþroskaðra viðskipta vina. Þess vegna er útlendingar í raun ekki að tapa neinu.
Íslenski fjármálgeirinn þekkir ekki Irwing Fisher sem allir menntaskóla viðskiptatengdir útskrifta stúdentar vestanhafs skilja til fullunstu.
Irving Fisher was one of America’s greatest mathematical economists and one of the clearest economics writers of all time. He had the intellect to use mathematics in virtually all his theories and the good sense to introduce it only after he had clearly explained the central principles in words. And he explained very well. Fisher’s Theory of Interest iswritten so clearly that graduate economics students can read—and understand—half the book in one sitting, something unheard of in technical economics.
http://www.econlib.org/library/Enc/bios/Fisher.html.
Hér mun engin hagstjórnafræðingur hafa hugmynd um hans kenningar enda ekki nema von að hér sé allt eins í gamla sovét.
Það mjög einfalt að finna raunvaxta markmið lífeyrisjóðs eða íbúðalánsjóðs á Íslandi. Þar sem Breytilegir vextir eru skildir í sundir í raunvexti og verðbólguleiðréttingarvexti miðað við innlendanneytenda verðvísi.
Ef lánið er negam raunvextir vaxa á lánstíma, þá er lágmarks raunvaxta markmið gefið upp í upphafi láns. T.d. 10.000.000 í lánsupphæð og 8.000.000 í lágmarks raunvexti. Verðtrygging reiknast svo eftir á allan lánstíman og lánast að hlut til að byrja með.
Erlendis er samkeppni og þar eru raunvextir vegna 1.kaup íbúðar. 2.000.000 til 3.000.000 á 30 árum. 6 sinnum hærri hér ef verðbólga er sú sama og í UK.
Ef þetta er ekki fákeppni að dómi Irwing Fisher hvað er þá einokuna fákeppni.
Ef 12.000.000 eru einum banka en 11.900.000 hjá hinum þá segir fákeppniseftirlitið að hér sé samkeppni.
100.000 á 360 gjalddögum er 270 kr á mánuð.
Hinsvegar er 8.000.000 raunvaxta munur 22.000 krónar munur á mánuði. Þetta er hægt ef verðið er ódýrt í keðjunni.
Júlíus Björnsson, 15.7.2010 kl. 04:30
Veit Ásmundur í Landsbanka um I.F Saari eða Lilja? Ekki heyrist það á tali þeirra.
Júlíus Björnsson, 15.7.2010 kl. 04:34
Hver eru lögboð raunvaxar markmið Íslenskra lífeyrissjóða? 8% eða 10%. Þeir gagnast fákeppni fyrirtækjum einkar vel til að skila hvaða kröfu í uppkjöri 2,5%?
Júlíus Björnsson, 15.7.2010 kl. 04:38
Hver eru lögboðin raunvaxtar markmið Íslenskra lífeyrissjóða? 8% eða 10%. Þeir gagnast fákeppni fyrirtækjum einkar vel, til að skila kröfu í uppkjöri 2,5%?
Hvað verður um mismuninn tapast hann í erlendum áhættu fjárfestingum?
Júlíus Björnsson, 15.7.2010 kl. 05:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.