Feðgarnir slæm fyrirmynd

Vesalings stelpan sem stal frá þjófunum fær 30 daga fangelsi fyrir það eitt að taka vinnuveitendur sína sér til fyrirmyndar þótt í litlum mæli væri.

Feðgarnir og eiginkonur þeirra stela margföldum fjárlögum íslenska ríkisins og eru verndaðir af ríkisstjórn Íslands. Ósnertanlegir. 

 


mbl.is Dró sér fé úr afgreiðslukassa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Arion ætti að skilgreina nákvæmlega hvaða reynsla það er sem réttlættir áframhaldi samþjöppun samkeppnisaðila á Íslandi. Hefur það eitthvað að gera með einhliða nega-útlánstefnu bankans til reyna að tryggja hæðstu raunávöxtun í heimi. Er gott að geta haft áhrif á innlendan neytendaverðvísi [CPI] við að hámarka gróða banka í fákeppnisamkeppni [færri en 12-60.0000]?

Hinsvegar væri ekki gott að miðla ungu kynslóðinni þessari reynslu til að fjölga góðum viðskiptavinum Arion í framtíðinni.  

Júlíus Björnsson, 8.7.2010 kl. 21:28

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

30 daga tukthús fyrir 50 þúsund gerir afsetu upp á 1666 kr. á dag.

Sem þýðir að fyrir hvern milljarð sem útrásarvíkingarnir "kipptu" að sér ber þeim að afplána 1600 ár, sé jafnræðis gætt. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.7.2010 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband