7.7.2010 | 08:38
Stórkostleg borgarstjórn
Ég hafði enga trú á nýja borgarstjórnarmeirihlutanum þegar hann tók við. Núna þegar fyrstu hugmyndir hans eru að komast í framkvæmd sé ég fyrst hversu mikils við höfum farið á mis áratugum saman.
Stórbrotnar hugmyndir þeirra Dags og Jóns eru um það bil að komast í framkvæmd; fjarlægja lífið af Lækjartorgi, sem auðvitað átti engan rétt á sér og koma þar fyrir musteri Mammons til frekari dýrkunar græðginnar, tyrfa bílastæðin að Hverfisgötu 42 til að heiðra minningu Einars Ásmundssonar í Sindra sem fyrstur manna barðist hetjulega gegn stöðumælum í tíð Geirs Hallgrímssonar borgarstjóra, en beið lægri hlut. Ekki seinna vænna. Þá á að loka Austurstræti og Pósthússtræti alfarið, en lokun Hafnarstrætis hefur verið við líði undanfarnar vikur.
Ef Dagur og Jón halda áfram af líkri framtíðarsýn og frumlegri hugsun er engin hætta á að kreppan éti þá eins og bágstaddan almenning. Þeir munu aldrei verða þess varir hvar að kreppir því veruleikafirringin er slík.
![]() |
Lokað fyrir bíla í miðborginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var í fréttum að Lindsey Lohan hafi brostið í grát þegar hún frétti af gerðum Dags & Gnarr
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.7.2010 kl. 12:14
Ég hef ríka samúð með Lindsey;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.7.2010 kl. 18:06
Ágæti Heimir
Áttir þú von á öðru? Búið að ráða vin sinn í vinnu með milljón á mánuði - leiðbeina vegfaranda í Yatsy - fjarægja blómapott - o.sv.frv. Þetta eru mun meiri framkvæmdir en ég átti von á - nema þetta með vininn í OR.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 10.7.2010 kl. 03:20
Það er hlegið að borgarstjóranum og verður hlegið enn meira eftir því sem á kjörtímabilið gengur, en ekki vegna þess að hann sé fyndinn;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.7.2010 kl. 06:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.