6.7.2010 | 09:11
Stolt alþýðunnar er kyrrsett þýfi
Bankaræningjarnir Jón Ásgeir og Lilja Pálmadóttir eiga í vök að verjast með einn hluta þýfis síns sem er gamla Alþýðuhúsið.
Alþýðuhúsið var áður stolt hins vinnandi manns á Íslandi. Síðan komu hrægammar og kjötkatlakommar og hirtu þetta glæsilega hús að eigendum sínum ásamt fjölda annarra eigna sem sauðsvartir höfðu eignast með vinnu, svita og tárum.
Það var því bara eðlilegt að bankaræningjarnir eignuðust húsið í skjóli Samfylkingar jafnaðarmanna og alþýðubandalagsakvæmisins Vg.
Arion banki sem er ríkisbanki á meðan velferðarstjórnin veit ekki hverjir eru kröfuhafar hefur svo fjármagnað bankaræningjana til frekari afreka svo sem reksturs fjölmiðlasamsteypu sem er velferðarstjórninni þóknanleg.
Alþýðan saknar talsmanna.
Fasteignin 101 Hótel kyrrsett | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég má til með að leiðrétta færsluna og taka Lilju út og setja rétta dóttur Pálma í hennar stað. Biðst ég afsökunar á misgjörðinni.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.7.2010 kl. 10:39
Ingibjörg skal það vera;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.7.2010 kl. 13:15
Hvenær eignuðust þau hjón Alþýðuhúsið Heimir og hvernig var aðkoma Samfylkingar og VG að því?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.7.2010 kl. 14:13
Skjólið sem ég tala um var veitt af Samfylkingunni og Vg þegar þessir flokkar voru í stjórnarandstöðu og gengu á móti öllum tilraunum stjórnvalda til að stöðva þessa glæpaklíku. T.d. með því að koma lögum yfir fjölmiðlaveldi mafíunnar;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.7.2010 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.