Opinber hvatning til að sniðganga dóm Hæstaréttar Íslands

Er hægt að sýna minni stjórnkænsku en þetta?

Hvaða stjórnvaldi nema "norrænu velferðarstjórninni" dettur í hug að sniðganga lög landsins og allt dómskerfið á þennan hátt?

Er ekki bara betra að gefast upp og biðjast lausnar? 


mbl.is Miða við lægstu vexti á hverjum tíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Burt með þetta lið allt saman!!!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 30.6.2010 kl. 10:06

2 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Þess ber að geta að Íslenska ríkið er með að minnsta kosti tvo mannréttindadóma á bakinu sem það hunsar. Svo þetta. Til hvers eru lög hér á landi?

Sumarliði Einar Daðason, 30.6.2010 kl. 10:23

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

óskiljanlegt stjórnvald!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.6.2010 kl. 10:27

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Vanhæf ríkisstjórn!

Sigurður Haraldsson, 1.7.2010 kl. 00:48

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er ekki bara brottrekstrarsök, heldur eru SÍ og FME beinlínis að brjóta almenn hegningarlög með hvatningu til glæpa, sem varðar allt að 6 ára fangelsi!

Guðmundur Ásgeirsson, 1.7.2010 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 1031617

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband